Laugardagur 20. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Geðheilbrigðisþjónusta fyrir börnin okkar í heimabyggð!

Rannsóknamiðstöðin Rannsókn og greining hefur frá árinu 1992 framkvæmt umfangsmiklar þýðiskannanir og lagt fyrir börn á unglingastigi grunnskóla á Íslandi. Rannsóknin ber...

Kjarasamningarnir samstöðuaðgerð fyrir betra samfélagi

Ég naut þeirrar ánægju að sækja fundi hjá bæði VR og Eflingu í vikunni þar sem nýir kjarasamningar voru kynntir. Í samningunum var allt...

Byggðamál

Byggðamál snúast fyrst og fremst um að byggja upp innviði í landsbyggðunum. Gott vegasamband tryggir  vöru og þjónustu að og frá landsbyggðunum og treystir...

Sýnir tillaga að friðun virkjanasvæða á Ófeigsfjarðarheiði boðleg vinnubrögð hjá opinberri stofnun?

Nátt­úru­fræði­stofnun Íslands (NÍ) hafur lagt til að umhverfi Dranga­jök­uls auk virkj­ana­svæða Hvalár- og Aust­ur­gils­virkj­unar verði sett í svo­kall­aðan B-hluta nátt­úru­minja­skrár sem lýsir for­gangs­verk­efnum um...

Iðandi grasrót

Grasrót hreyfingarinnar er kraumandi pottur hugmynda og stórra verkefna um þessar mundir. Ég naut þess heiðurs að vera við setningu þings Rafiðnaðarsambands Íslands annars...

Ögurstund Í Reykhólahreppi.

Góðir lesendur bb.is. Nú hefur Skipulagsstofnun skilað af sér áliti vegna vegagerðar frá Bjarkarlundi til Skálaness. Sveitarstjórn Reykhólahrepps stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun hvort...

Sveitastrákur í stórborginni

Þegar ég flutti til Reykjavíkur var ég lítill sveitastrákur frá Ísafirði og átti erfitt með að átta mig á hvernig lífið í stórborginni virkar....

Þegar framlínan lendir aftast í röðinni

Um það leyti sem landinn elti sólina norður og austur, naut frelsis og takmarkaminni samveru, þá varð enn á ný rof á...

Ósk um upplýsingar – opið bréf til bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar

Þann 12.maí 2015 óskaði undirritaður eftir nokkrum lóðum til að byggja upp atvinnustarfsemi. Búið er að ljúka við fyrstu tvær og framkvæmdir...

Sjálfbær ferðaþjónusta þýðir sjálfbær laun

Það er undarlegt að sitja undir þeim málflutningi að hár launakostnaður á Íslandi stefni fyrirtækjum í voða, sérstaklega í ferðaþjónustunni. Hér eru vissulega há...

Nýjustu fréttir