Laugardagur 20. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Nú árið er liðið

Við tökum á móti nýju ári og nýju upphafi. Veðurguðirnir sem virtust hafa gleymt sér í sumrinu hrukku í takt í upphafi...

Spurðu um málfræði – gefum íslenskunni séns

Átakið Gefum íslensku séns er við það að fara almennilega af stað. Nú þegar hefur verið haldinn kynningarfundur á átakinu sem átti...

Að njóta og nýta náttúru Vestfjarða

Mér finnst alltaf einstakt að koma til Vestfjarða þar sem ég hef verið undanfarna daga að spjalla við kjósendur og hlusta á...

Lög, réttleysi og réttlæti

Í 1. gr. laga nr. 2016/2006, um stjórn fiskveiða, segir: „Nytjastofnar á Íslandsmiðum eru sameign íslensku þjóðarinnar. Markmið laga...

Samvinna vísindaaðila og stjórnvalda er lykill að vel heppnuðu fiskeldi.

Nú er til umfjöllunar frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi. Hér er því kjörið tækifæri fyrir íslensk stjórnvöld að...

Barnabætur – fyrir okkur öll

Eitt sinn fengum við hjónin greiddar út barnabætur með börnunum okkar tveim sem við áttum þá (þriðja barnið bættist við síðar). Ekki...

Djúpið verður ekki teppalagt

Þann 6. Janúar birtist frétt í Fréttatímanum með fyrirsögninni „Ísafjarðardjúp teppalagt með laxeldiskvíum“ og vísað í mynd úr skýrslu Arnarlax. Hér er ákveðin misskilningur á...

Vörusvik og sýndarmennska í boði stjórnvalda

Lands­virkj­un hef­ur nú ákveðið og skráð að öll raf­orka sem fyr­ir­tækið sel­ur hér á landi sé nú fram­leidd með kol­um, olíu eða...

Á Íslandi þrífst þrælahald

Í fréttum stöðvar 2 í gærkveldi var upplýst um ömurleg kjör og aðbúnað fjölda rúmenskra verkamanna. Laun hafa ekki verið greidd og aðbúnaður er...

Nýarspredikun biskups Íslands

Prédikun flutt í Dómkirkjunni 1. janúar 2023. 4. Mós. 6:22-27; Post 10:42-43;Jóh. 2:23-25.Gleðilegt ár kæru áheyrendur nær og fjær. Nýr dagur er...

Nýjustu fréttir