Piparostafylltar grísalundir
Gísli Snær á Patreksfirði var ekki lengi að vippa þessari girnilegu uppskrift fram úr erminni en hann á uppskrift vikunnar:
Piparostafylltar grísalundir
Hráefni
Grísalundir
Piparostur (hringlóttur)
Salt
Pipar
Hamborgara krydd
Sveppir
Rjómi
Tómat púrra
Nautakraftur...
Umhverfisfræði – fræði málamiðlananna
Mér finnst best að borða nautasteik með Bernaissósu jafnvel þó umhverfissinninn ég viti að áhrifin á umhverfið séu mikil. Í þessari stöðu hef ég...
Frítekjumark eflir smábátaútgerð.
Það er ánægjulegt að samstaða náðist í atvinnuveganefnd um að leggja til verulega hækkun á frítekjumarki veiðigjalda og koma þar með verulega til móts...
Frétt frá aðalfundi Samtaka Selabænda
Aðalfundur Samtaka Selabænda haldinn 10.nóvember 2018, vill koma á framfæri þeim veruleika, að bændur eiga lítinn sem engan þátt í þeirri fækkun sela við...
Opið bréf til Landverndar og ósk um fund
Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar,
Ég heiti Sigurður Pétursson, stofnandi Arctic Fish og framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar fyrirtækisins, en einnig líffræðingur og umhverfissinni sem ólst upp á...
Af hverju flutti ég vestur?
Í dag eru rúmlega 10 ár síðan ég kom fyrst í heimsókn til Patreksfjarðar en þá átti ég svo sannarlega ekki von á því...
Jól og breyttir tímar
Ég þakka Unni Björk fyrir áskorunina, þó ég hafi fyrst um sinn hreint ekki verið viss um að ég væri rétta manneskjan í að...
Lýðháskólinn á Flateyri styrktur.
Stofnun Lýðháskóla á Flateyri í haust markaði þýðingarmikið spor í samfélagið við Önundarfjörð. Ég var þess ánægju aðnjótandi að vera við skólasetninguna og upplifði...
Vestfjarðavegur -um vegagerð í Reykhólahreppi
Hugleiðingar um skrif og tal um Vestfjarðarveg.
Vegagerðin er búin að ákveða Þ-H leiðina en þá dettur sveitastjórn, þeirri fráfarandi og núverandi það í hug...
Uppskrift vikunnar: Lasagne
Hráefni:
1 kg. nautahakk
2 laukar
1 dós diced tomatos
Salt og pipar
1 rauð paprika
Lasagne krydd
500 ml. rjómi
Oregano
Mynta
Dijon sinnep
Rjómapiparostur
Ananas
Ostur
Lasagne plötur
Smjör
Olía
Aðferð
2 laukar smátt saxaðir settir í pott og steiktir...