Jólahefðir
Ég vill byrja á að þakka vinkonu minni henni Katrínu Maríu fyrir áskorunina. Hún vakti mig til umhugsunar og ég hef leitt hugann að...
Kjúlla-eggjanúðlur með ostasósu
Einn pakki kjúklingabringur, einn pakki eggjanúðlur (ég nota alltaf frá blue dragon) Einn pakki beikon, 1 paprika, 1 rauðlaukur, 1 pakki sveppir,
Ostasósa: Einn peli...
Af hverju flutti ég vestur?
Ég ólst upp í Stykkishólmi, fluttist þangað 6 ára gömul og átti þar heima öll mín uppvaxtarár. Þaðan á ég flestar mínar æskuminningar og...
Vísindamenn endurskapa sögu stjörnumyndunar í alheiminum
Hefurðu einhvern tíma horft upp í stjörnubjartan himingeiminn og velt fyrir því þér hversu mikið ljós býr í stjörnum alheimsins? Það hefur stór alþjóðlegur...
Af vegagerð og ferjusiglingum.
Þann 30. apríl síðastliðin fékk ég á tölvuskjáinn, eftir beiðni mína, afrit af samningi Vegagerðarinnar um ríkisstyrktar ferjusiglingar yfir Breiðafjörð. Samningurinn er sem kunnugt...
Veiðigjöld 2018
Síðastliðið vor var reynt að koma lækkun veiðigjalda í gegnum þingið. Fékk sú tilraun hægt andlát eftir að flett hafði verið ofan af því....
Lýðskrum
Benedikt Jóhannsson skrifar grein í Morgunblaðið 20. nóvember s.l. þar sem hann fjallar um lýðskrum. Nú ber ég mikla virðingu fyrir Benedikt og er...
Dynjandisheiðin- vetrarþjónusta
Nú er innan við ár þangað til slegið verður í gegn í framkvæmdum við Dýrarfjarðargöng. Þá erum við farin að eygja gríðarlega samgöngubót á...
Hvað er bæjarstjórnin að drullumalla á Eyrartúni?
Ágæti lesandi, ég hef verið að velta fyrir mér þeirri atburðarrás sem fór í gang er ákveðið var að færa þennan margumrædda ærslabelg af...
Af hverju flutti ég vestur?
Ég gleymi því aldrei þegar ég kom í fyrsta skipti á Vestfirðina, 27. desember 2007. Ég hafði hitt strák, ca tveimur mánuðum áður sem...