Laugardagur 20. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Umræða um loftslagsmál

Það er erfitt að festa hönd á stefnu þeirra sem mest hafa sig í frammi í umhverfis-og loftslagsmálum á Íslandi. Bæði fer hljóð og...

Vinstri græn framtíð á Vestfjörðum?

Á undanförnum mánuðum hafa nokkur mikilvæg framfaramál byggðar á Vestfjörðum verið mjög í brennidepli. Ekki vegna þess að þau séu draumórar einir heldur vegna...

Allt í lagi að hrósa Dönum svolítið!

Hann Geiri vinur okkar er að tala um að ekki þurfi að hrósa Dönum fyrir neitt. Það er nú það. Að vísu var stjórn...

Kosið um uppbyggingu á Vestfjörðum

Uppbygging fiskeldis, afhendingaröryggi raforku og vegur um Teigsskóg. Þetta eru baráttumálin þrjú sem Vestfirðingar hafa sett á oddinn eftir kröftugar umræður í fjölmiðlum í...

Tálknafjörður: opið bréf til sveitarstjóra Ólafs Þórs Ólafssonar

Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir okkar, allan tíma þinn sem sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps, til að fá svör frá þér um fyrir hvað þú rukkar...

Þurfum rannsókn á samstarfi sveitarstjóra og skipulagsstofnunar

„Endanlegrar ákvörðunar er að vænta um áramótin,“ er haft eftir sveitarstjóra Reykhólahrepps á vef bb.is í gær. Ákvörðunar um hvað? Hún virðist ekki hafa...

GEFUM ÍSLENSKU SÉNS!

Þau gleðilegu tíðindi bárust í vikunni að átakið Íslenskuvænt samfélag: við erum öll almannakennarar hafi hlotið styrk úr Þróunarsjóði innflytjendamála. Styrkurinn gerir...

Jólahefðir – ýmislegt

Ein af hefðum jólanna sem ég býst við að sé dottin uppfyrir á flestum heimilum er húslestur á aðfangadagskvöld. Vaninn var að...

Í dag er 8. nóvember sem er alþjóðlegur baráttudagur gegn einelti

Skólar landsins eru líklega vinnustaðirnir sem vinna hvað markvissast gegn einelti alla daga, enda er eitt af meginhlutverkum þeirra að tryggja öryggi og vellíðan...

Mikil fækkun fólks á 316 árum

Samkvæmt elsta manntali Íslands frá 1703 var heildar mannfjöldi á Íslandi 50.358, þar af voru konur 27.491 en karlar 22.857. Munur á fjölda kvenna...

Nýjustu fréttir