Laugardagur 20. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Heilbrigðisþjónusta í hrakviðri

Nýleg skýrsla Ríkisendurskoðunar, Sjúkratryggingar Íslands sem kaupandi heilbrigðisþjónustu er þungur áfellisdómur um hvernig til hefur tekist frá því að þessi stofnun hóf starfsemi sína árið...

Þjóðhátíðarræða Ísafirði: lýðveldið 80 ára

Í dag á íslenska lýðveldið afmæli. 80 ára. Stórafmæli. Miklu merkilegra afmæli en 81, hvað þá 77. Í dag hefði einnig 500...

Betra frístundastarf í Ísafjarðarbæ, árið um kring

Nú eru kosningar að baki, nýr meirihluti og bæjarstjóri hefur verið valinn af bæjarbúum og tilefni til að óska öllum til hamingju...

Er meirihlutinn fallinn?

Öll þekkjum við umræðuna um meirihluta og minnihluta í bæjarstjórn. Flokkar taka sig saman og mynda meirihluta eða þá að einn listi nær meirihluta...

Fiskeldi og sportveiði

Mikið hefur verið rætt um fiskeldi og sportveiði að undanförnu. Oft er þessu tvennu stillt upp sem andstæðum en í raun eiga þessar greinar...

Jöfnum stöðu byggðanna með strandveiðum

Ein af farsælustu ákvörðunum síðari ára til að efla sjávarbyggðir landsins var tilkoma strandveiða. Það voru mikilvæg og farsæl tímamót 25. júní...

Fossavatnsgangan – Stórviðburður

Fossavatnsgangan er glæsilegur stórviðburður. Við gestirnir njótum þess að ganga þar að góðu skipulagi, vönduðum undirbúningi, margvíslegri aðstoð sjálfboðaliða og síðast en ekki síst...

Við getum öll orðið að liði

Hvers virði er það að eiga sér tungumál? Á Íslandi ríkir talsverð meðvitund um að vernda þurfi íslenskuna og kannski þess vegna...

Ný úrgangsstefna: Endurvinnslusamfélag

Framtíðarsýnin þarf að vera skýr: Sjálfbær nýting auðlinda, þar sem hugað er að góðri nýtingu hráefna og löngum endingartíma vöru strax við hönnun og...

Auðkúluhreppur: Hreppsnefndin setur blátt bann við allri plastnotkun!

Alltaf er eitthvað að frétta úr Auðkúluhreppi þegar sumir aðrir hreppar eru kannski fjarri góðu gamni. Og nú er hreppsnefnd Auðkúluhrepps komin úr sumarfríi. Grunur...

Nýjustu fréttir