Laugardagur 20. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Fátækt – smánarblettur á ríkri þjóð!

Umræðan um fátækt fólk kemur alltaf reglulega upp á yfirborðið. Öll erum við sammála um að sá er veruleikinn og einnig að það sé...

Ályktun aðalfundar Kirkjugarðasambands Íslands

Aðalfundur Kirkjugarðasambands Íslands, lýsir vonbrigðum yfir því að ekki er gert ráð fyrir leiðréttingu á fjárveitingum til kirkjugarða landsins í 5 ára fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar....

Við viljum frið

Það myndi leysa mörg vandamál ef hægt væri að koma á friði í heiminum, Fólk er hrakið á flótta...

Í-listinn fyrir börnin okkar og fólkið í sveitarfélaginu

Á laugardaginn verður gengið til kosninga. Sjálfur er ég fráfarandi bæjarfulltrúi Í-listans en á sama tíma helsti stuðningsmaður fólksins á listanum okkar...

9 aðgerðir til að setja geðheilsu í forgang

Landssamtökin Geðhjálp standa fyrir undirskriftasöfnum á síðunni 39.is um að setja geðheilsu í forgang. Söfnuninni lýkur á miðnætti sunnudaginn 8. nóvember. Við skorum á...

Engar rannsóknir á áhrifum veiðibanns á árangur við hrygningu

Í dag er fyrsti dagur svokallaðs hrygningarstopps við veiðar á þorski á þessu ári. Þorskveiðar eru bannaðar víðast á grunnslóð næst ströndinni lungann úr...

Vegferð til framtíðar – Vestfirðingar komið með!

Vestfjarðastofa vinnur um þessar mundir að tveimur mikilvægum og stefnumótandi áætlunum fyrir Vestfirði. Annars vegar er það Svæðisskipulag Vestfjarða sem nú er...

Óður til kosninga

Það kólnar í lofti, haustlægðirnar koma yfir landið hver á fætur annarri, gróðurinn tekur á sig sinn fallega lit sem einkennir árstíðina og börnin...

Það þarf líka að fjármagna samgönguframkvæmdir !

Það hefur verið virkilega ánægjulegt að fylgjast með framkvæmdagleði í vegabótum á Vestfjörðum, sérstaklega á sunnanverðum Vestfjörðum, síðustu árin eftir áratuga stöðnun....

Úttekt á viðbrögðum við náttúruhamförum

Áskoranir hafa alla tíð fylgt sambúð við náttúruöflin á Íslandi og þar eru síðustu ár engin undantekning. Náttúruhamfarir hafa valdið umtalsverðu eigna-...

Nýjustu fréttir