Gleðileg jól
Félagsmenn í aðildarfélögum ASÍ sem eru virkir á vinnumarkaði eru 120 þúsund talsins. Það er 60% af íslenska vinnumarkaðnum. Fyrir þessa félagsmenn vinnur úrvals...
Rafmagn á Vestfjörðum: Væru allir sáttir við rafmagnsleysi í flestum mánuðum ársins?
Mikið hefur verið rætt og ritað um Hvalárvirkjun og sýnist sitt hverjum eins og gengur. Við Vestfirðingar búum við aðstæður í raforkumálum sem fæstir...
Utanbæjarfólk á fundinum
„… þangað hafi mætt utanbæjarmenn annars staðar að af Vestfjörðum ..“ þannig orðar sveitarstjóri Reykhólahrepps mætingu Vestfirðinga á fund Reykhólahrepps um vegamál fjórðungsins. Fundurinn...
Svar við grein oddvita Reykhólahrepps
Sæll Ingimar og takk fyrir grein þína sem þú kallar „R – leið besti kosturinn“.
Ég verð nú að viðurkenna að álit þitt á niðurstöðu...
Á ég eða á ég ekki?
Bókarkafli í tilefni jólahátíðar:
Á ég eða á ég ekki?
Á Hrafnseyrarhátíð 3. ágúst 1980:
„Ég hafði kynnt mér að Kristján Eldjárn, mín fyrirmynd í embætti, gekk...
Af hverju flutti ég vestur?
Takk Inga Hlín fyrir áskorunina!
Ég minnist þess að hafa setið í stofunni í íbúðinni sem ég bjó í á besta stað í höfuðborginni og...
Athugasemdir við valkostaskýrslu Viaplan
Innan gæsalappa er texti samantektar Valkosta skýrslunniar okkar athugasemdir eru feitletraðar.
„Niðurstöður valkostagreiningarinnar benda til þess að Reykhólaleið R sé vænlegasti
leiðarvalkosturinn. Þegar á heildina er...
Jólagjafir stjórnvalda
Pistill forseta ASÍ:
Við fengum að kíkja í jólapakka stjórnvalda í þessari viku. Á meðan þjóðin var upptekin við að greina dónatal á bar fór...
R-leið besti kosturinn
Valkostagreining Viaplan um Vestfjarðarveg 60 sýnir á svart og hvítu að R-leiðin er langbesti kosturinn þegar kemur að veglagningu um Reykhólhrepp. Í valkostagreiningunni var...
Íbúafundir Arctic Fish á Þingeyri og Ísafirði
Fimmtudaginn 13. desember stóð Arctic Fish fyrir íbúafundum á Þingeyri og Ísafirði til að kynna stöðu fyrirtækisins og næstu skref sem og almenn umræða...