Laugardagur 20. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Ráðherra – engin teikn á lofti ?

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra er jafnan glaðbeittur og kampakátur stjórnmálamaður og tekur af ljúfmennsku í erindi sem að honum berast, þau eru...

Kirkjan í Holti 150 ára.

Núverandi kirkja í Holti í Önundarfirði er 150 ára í ár en hún var byggð 1869. Með byggingu hennar lauk margra alda skeiði torfkirkna...

Vegagerðin fellur á umferðaröryggisprófi

Vegagerðin birti frumniðurstöður sínar á umferðaröryggismælingum veglína um Reykhólasveit. Ekki kemur þar á óvart að ólagður og óhannaður vegur um Teigskóg og uppfærsla Reykhólasveitarvegar með brú...

Best að tala ekki ensku!

Vegna átaksins Íslenskuvænt samfélag ákvað starfshópur átaksins að tala við fólk sem lærir íslensku eða æfir sig í íslensku á degi hverjum....

Frétt frá aðalfundi Samtaka Selabænda

Aðalfundur Samtaka Selabænda haldinn 10.nóvember 2018, vill koma á framfæri þeim veruleika, að bændur eiga lítinn sem engan þátt í þeirri fækkun sela við...

Hlýðum Víði og sleppum því að ferðast um páskana

Nú líður að páskahátíðinni þar sem fólk er venjulega mikið á ferðinni og notar jafnvel tímann til að heimsækja vini og ættingja á gömlum...

Málefni fatlað fólks sett á dagskrá

Öryrkjabandalagið og Þroskahjálp buðu til opins fundar með frambjóðendum til bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar síðasta vetrardag. Frambjóðendur Í-listans voru að sjálfsögðu...

Tómas á lágu plani

Undanfarnar vikur hefur Tómas Guðbjartsson, stundum við annan mann,  beitt sér í ræðu og riti gegn virkjun Hvalár í Árneshreppi. Málflutningur hans hefur verið...

Hinn heilagi réttur

Það er tvennt sem markar hornstein verkalýðsbaráttu um heim allan. Rétturinn til að bindast samtökum í stéttarfélögum og rétturinn til að leggja niður störf...

Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi – Sjónarmið 44. tbl

Um miðja síðustu viku gerðist sá hversdagslegi atburður að dálkahöfundur þessi þurfti að fara á kamarinn heima hjá sér á Bakkavegi 11 í Hnífsdal....

Nýjustu fréttir