Þriðjudagur 26. nóvember 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Vegamálin í Reykhólasveit: Er það gamaldags ?

Komið þið sæl og blessuð, þann 3 jan setti ég pistil á síðuna hjá mér, hann fékk mikil viðbrögð og rúmlega 150 athugarsemdir af...

Um báta og stéttir

Eitt eftirminnilegasta atriðið úr áramótaskaupinu fjallaði um hommablóð. Það var beitt, vakti umræðu um öryggi blóðgjafar og tvískinnung í reglum. Svo var það fyndið líka....

Vestfirsk menning blómstrar í Sundlauginni á Þingeyri

Dr. Eiríkur Bergmann sagði í Smartland á mbl.is að sundlaugarmenning okkar Íslendinga sé framlag okkar til siðmenningar. Sjálfur fer hann helst daglega í sund...

Laxeldi í sjó eða á landi?

Eldi á laxi í fjörðum landsins hefur aukist á liðnum áratug og eru miklar vonir bundnar við þennan atvinnuveg. Á sama tíma heyrast háværar...

Nýárspredikun biskups Íslands 2019

Enn á ný höfum við litið nýtt ártal. Víða um land var kveikt á blysum í fjallshlíðum eða öðrum áberandi stöðum með ártalinu 2018 sem...

Jólahugleiðing: Myrkur jólanna

I. Það er myrkur í jólafrásögnum guðspjallanna.  Það er myrkur í tvennum skilningi.  Í fyrsta lagi er það náttmyrkið.  Fjárhirðar eru út í haga og...

Áramótakveðja frá formanni Samtaka ferðaþjónustunnar

Ferðaþjónustuárið, sem nú rennur sitt skeið á enda, var um margt viðburðaríkt. Segja má að árið 2018 hafi markað kaflaskil. Hinum gríðarlega uppgangi síðustu...

Samgöngumálin: Smáskammtalækningar leysa ekki vandann

   Við félagarnir höfum verið að hamra á því, ásamt fleirum, að það er löngu kominn tími til að við lítum á land okkar...

FRIÐUR SÉ MEÐ YÐUR

Þessir værðarlegu félagar hafa svo sannarlega tekið til sín þann boðskap jólanna sem segir: Friður sé með yður. Betur væri að sú væri raunin um...

Jólahefðir

Ég  fékk áskorun frá Sigþrúði um að skrifa um mínar jólahefðir , það fekk mig til að hugsa um hvernig Jólin voru hjá okkur i Póllandi og hvernig...

Nýjustu fréttir