Laugardagur 20. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Ekkert fiskeldi í Eyjafjörð. Af því bara !

Nýlega hafa sveitarfélög og umhverfisverndarsamtök lagt til að Eyjafjörður verði friðaður fyrir sjókvíaeldi. Talið er að lífríki í firðinum sé í húfi og náttúran...

Sterk fjármálastjórn undirstaða vaxtar

Ísafjarðarbær er í vexti. Þau merki getum við séð víðsvegar um sveitarfélagið. Skortur er á húsnæði í öllum byggðakjörnum, flest fyrirtæki hafa...

“ Kögur og Horn og Heljarvík …….“

Um þessar mundir eru til meðferðar hjá Óbyggðanefnd kröfur Bjarna Benediktssonar f. h. ríkissjóðs um að ríkið eignist víðáttumikil svæði á Vestfjörðum. Óbyggðanefnd hefur...

Friður, sátt og sanngirni

Traust umgjörð fagfólks Lífið á flestum heimilum landsins er með óvenjulegum brag um þessar mundir, raunar á það við um alla heimsbyggðina.  Hér á landi...

Miðflokkurinn – við ætlum!

Miðflokkurinn býður nú fram í fyrsta sinn, undir tryggri forystu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, sem er sá stjórnmálaforingi nú um stundir sem hefur sýnt það...

Saman getum við næstum allt

Ólík en eins Við sem búum í Norðvesturkjördæmi og kannski sérstaklega við sem erum í pólitík heyrum og tölum oft um...

Fjölbreytt störf – Jöfn tækifæri, jöfnuður og réttlæti

Meginástæða þess að margar byggðir og ekki síst hefðundnar sjávarbyggðir eiga undir högg að sækja er að þar skortir fjölbreytt atvinnutækifæri.

Nýjar leiðir takk

Enginn getur láð okkur, sem viljum uppbyggingu og sókn á Vestfjörðum, að hafa fyllst vonbrigðum þegar úrskurður féll um laxeldi sl. fimmtudag.  Ekki einasta...

Ferðaþjónustan kom vel undan vetri

Veturinn er hreint ekkert að á því að síga yfir landið og haustið heldur enn velli þótt aðventan sé handan við hornið....

Ferðafélag Ísfirðinga: Gönguferð – Fossheiði

Laugardaginn 20. júlí stóð FFÍ – Ferðafélag Ísfirðinga fyrir gönguferð yfir Fossheiði en vegalengdin yfir hana er um 15 km. og hækkun er upp...

Nýjustu fréttir