Laugardagur 20. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Virkjum mannauðinn – byggðastefna og atvinnulíf

Atvinnumál eru mikilvæg þegar fólk tekur ákvörðun um hvar það vill búa og lifa lífinu. Það vill nýta menntun sína og reynslu og vinna...

HRAÐÍSLENSKA Á DOKKUNNI

Við hjá GEFUM ÍSLENSKU SÉNS -íslenskuvænt samfélag viljum vekja athygli fólks á Hraðíslensku sem á sér stað á Dokkunni í kvöld, 16....

Eigið húsnæði fyrir tekjulága

Samþykkt var á Alþingi í ágúst sl. mikið framfara mál fyrir tekjulágt fólk. Það getur nú með stuðningi ríkisins keypt sína fyrstu fasteign og...

Frá sveitasíma til snjalltækis

Í nútímasamfélagi hefur ákveðinn hluti samskipta og þjónustu færst yfir á netið og  samfélagsmiðla og fréttir eru aðgengilegar allan sólarhringinn á netmiðlum....

Stærri myndin

Þeir sem fylgst hafa með umræðum um landbúnaðarstefnuna á síðustu árum og áratugum hafa óneitanlega orðið varir við að um hana hefur verið deilt....

Sundabraut og ný Breiðafjarðarferja í forgang

Nauðsynlegir innviðir á borð við nútímasamgöngur, öflugt fjarskiptasamband, góð heilbrigðisþjónusta og menntun, sem stenst samanburð við höfuðborgarsvæðið, er réttmæt krafa íbúa landsbyggðarinnar.

Samfélagsvegir – sveitalínan

Með sam­stilltu átaki tókst okk­ur Íslend­ing­um að stór­efla og bæta fjar­skipti í sveit­um lands­ins. Rann­sókn sem gerð var fyr­ir fjar­skipta­sjóð dró fram...

Umhverfisvæn orka eða hvað?

Nýtingarflokkur eða verndarflokkur Umhverfismál og orkunýting er mikið til umfjöllunar þessi dægrin enda er um stórfellt hagsmunamál að ræða fyrir þjóðina í aðsteðjandi orkuskiptum. Ein...

Sanngjarnt skattkerfi

Að borga skatta er gjaldið fyrir að búa í siðmenntuðu velferðarsamfélagi. Að heimta einföldun á skattkerfinu er oftast dulbúin leið til að koma í...

Miðflokkurinn hafnar eflingu á móttöku flóttamanna

Það er gömul saga og ný að sum góð mál klárist ekki fyrir þinglok á Alþingi. Í ár var engin undantekning á...

Nýjustu fréttir