Þriðjudagur 26. nóvember 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Sanngjarnt skattkerfi

Að borga skatta er gjaldið fyrir að búa í siðmenntuðu velferðarsamfélagi. Að heimta einföldun á skattkerfinu er oftast dulbúin leið til að koma í...

Samræmd móttaka flóttafólks og efling Fjölmenningarseturs

Íslenskt samfélag hefur langa reynslu af að taka á móti flóttafólki sem hingað hefur komið fyrir tilstuðlan Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna en frá 1956 hefur...

Þingeyrarakademían: Húsnæði með sál. Eru þetta ekki nógu flottar höfuðstöðvar?

Rétt fyrir aldamótin 1900 reisti Landsbankinn sér glæsihýsi á norðvesturhorni Austurstrætis og Pósthússtrætis og hafa höfuðstöðvarnar verið þar síðan. Landsbankahúsið þótti "fyllilega á borð...

Ég var tómstundafulltrúi

Nýverið var auglýst eftir nýjum tómstunda- og íþróttafulltrúa í Strandabyggð. Fjölmargt er undarlegt við auglýsinguna sjálfa og umræðuna í aðdraganda hennar. Auglýst er eftir...

Tíminn sem var: 1960 og síðar

Mikið hefur verið rætt undanfarin ár hvernig Vestfirðingar eru að bjarga sér í rafmagnsmálum og atvinnumálum. Án atvinnu og rafmagns verða ekki framfarir. Faðir minn...

Bent á vegaleið í Reykhólasveit

Hvaða leið sem verður valin, verður samt að lagfæra Reykhólaafleggjarann á núverandi vegstæði eftir Barmahlíð að byggðinni á Reykhólum enda vegurinn fallinn á prófinu...

Áfram veginn

Þann áttunda mars á nýliðnu ári kom sveitarstjórn Reykhólahrepps saman og samþykkti með fjórum atkvæðum gegn einu að velja Þ-H leið inn á tillögu...

Jafnréttislandið Ísland

Það er fjölbreytt starf að vera forseti ASÍ og mikil forréttindi að geta beitt sér í stærstu hagsmunamálum almennings frá degi til dags. Í...

Krafa um þróun

Í júní 2017 skilaði starfshópur um endurskoðun á framtíðarskipan byggðakvóta skýrslu og ýtarlegum tillögum um breytingar í meðferð byggðakvóta, hópnum var ætlað að endurskoða...

„Það var minn besti róður“

Til tilbreytingar í dagsins önn: Leifur Þorbergsson, skipstjóri á Þingeyri, var nafnkunnur maður hér vestra á sinni tíð. Síra Gunnar Björnsson tók við hann viðtal...

Nýjustu fréttir