Laugardagur 20. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Aukum verðmæti og vinnum fiskinn hér á landi

Í vor kynnti ASÍ áherslur sínar til uppbyggingar betra samfélags eftir Covid undir yfirskriftinni Rétta leiðin. Þó baráttan við veiruna taki lengri tíma en...

Banki fyrir fólk en ekki fjármagn

Það er augljóst að nú á að keyra í gegn sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Það er víst „ákall“ eftir því. Ekki er...

Um lífeyri og samtryggingu

Umræða um lífeyrissjóðina og þeirra hlutverk er af hinu góða. Hún verður vonandi til að styrkja félagslegt hlutverk þeirra, auka aðhald, stuðla að endurbótum...

Vestfjarðastofa fimm ára

Þann 1. desember síðastliðinn voru liðin fimm ár frá stofndegi Vestfjarðastofu sem sameinaði skrifstofu Fjórðungssambands Vestfirðinga og Atvinnuþróunarfélag Vestfirðinga í eina stofnun....

Kjaraviðræður og aukin harka á vinnumarkaði ásamt Covid 19 málum settu sterkan svip á...

Í upphafi nýs árs þykir okkur hjá Verk Vest mikilvægt að rifja upp að rauði þráðurinn í áróðursmaskínu atvinnurekenda í hinni svokölluðu Kovídkreppu hafi...

Nýtum kosningarétt okkar

Tveir dagar í kosningar. Kosningar sem komu nokkuð óvænt til okkar og rifu okkur upp að værum blundi. Mörgum finnst þeir ekki hafa verið...

Ungmenni, hreyfing og lýðheilsuhallir

Á Covid tímum er sannarlega ástæða til að beina athyglinni að málefnum barna og ungmenna. Mikilvægt er að gefa því gaum hvernig þessi hópur...

Á forsendum byggðanna

Undanfarnar vikur og mánuði hef ég ferðast um Norðvesturkjördæmi og átt samtöl við fjölda fólks um þau mál sem brenna á íbúum...

Burt með sjálftöku og spillingu

Flokkur fólksins er með í mótun almennar framsæknar breytingar á úthlutunarreglum um sértæka byggðakvóta Byggðastofnunar. Tillögurnar munu setja fólkið í sjávarbyggðunum í...

Linnulausar árásir á strandveiðar

Strandveiðar voru stöðvaðar 21. júlí sl. þrátt fyrir ítrekuð tækifæri stjórnvalda til að tryggja 48 veiðidaga á ári og óskir um það...

Nýjustu fréttir