Mánudagur 2. september 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Af hverju flutti ég vestur?

Ég heiti Lára og bý á Tálknafirði. Er fædd og uppalin í Reykholtsdalnum í Borgarfirði og flutti hingað á Tálknafjörð árið 1982. Við hjónin...

Eru öðruvísi atvinnurekendur við Ísafjarðardjúp en á suðurfjörðunum?

Ég vinn hjá Vinnueftirlitinu við að kenna á vinnuvélar. Síðasta vor vorum við með námskeið á Ísafirði sem síðan varð að fresta tvisvar vegna...

Rétt einn Vestfirðingurinn sem hefur lag á að tala við fólk!

Í þáttunum Um land allt á Stöð 2 heldur um tauma Kristján Már Unnarsson, með vestfirskt blóð í æðum. Hann er einn af reyndustu...

Að lokinni afmælishelgi.

Fyirr rúmlega ári síðan kom að máli við mig vinur minn Jón Páll Hreinsson þáverandi formaður Tónlistarfélags Ísafjarðar og spurði mig bljúgur hvort hann...

Laxeldið og leiga fyrir náttúruafnot

Norska fiskistofan og norska sjávarútvegsráðuneytið stóðu sumarið 2018 að uppboði á heimildum til kvíaeldis á laxi á völdum stöðum meðfram strandlengju Noregs. Staðsetningar mögulegra...

Óeðlileg afskipti ráðherra?

  Um það leyti sem þorri þjóðarinnar var á leið í sumarleyfin sín síðla í júní birtust allsérstakar fréttir í nokkrum fjölmiðlum landsins. Sagt var...

Sýnir tillaga að friðun virkjanasvæða á Ófeigsfjarðarheiði boðleg vinnubrögð hjá opinberri stofnun?

Nátt­úru­fræði­stofnun Íslands (NÍ) hafur lagt til að umhverfi Dranga­jök­uls auk virkj­ana­svæða Hvalár- og Aust­ur­gils­virkj­unar verði sett í svo­kall­aðan B-hluta nátt­úru­minja­skrár sem lýsir for­gangs­verk­efnum um...

Nýtt hlutafélag, Puntstrá ehf, samvinnufélag, stofnað í Auðkúluhreppi

Sú saga flýgur nú um Vestfirsku Alpana, að stofnað hafi verið nýtt félag í Auðkúluhreppi og segja sumir kunnugir að ekki veiti nú af....

Rangfærslur og áróður engum til framdráttar.

Í ljósi þess hvernig umræðan um fiskeldi og búsetuþróun á sunnaverðum Vestfjörðum hefur verið afvegaleidd með upphrópunum, rangfærslum og áróðri, sjáum við okkur knúnar...

Stjórnsýslan: Er þetta lið orðið skaðmenntað?

Ályktun frá Þingeyrarakademíunni:   Fréttir úr miðbæ Reykjavíkur herma að þar sé verið að byggja einhverjar ofuríbúðir og lúxusverslanir. Ekki nóg með það. Heldur ofur bílakjallara...

Nýjustu fréttir