Laugardagur 20. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Hugleiðingar um skipulagsvald sveitarfélag

Tilefni þessarar samantektar er bókun bæjarráðs Sveitarfélagsins Vogar dags. 3. mars 2022 vegna áforma um útgáfu á framkvæmdaleyfis til Landsnets vegna uppbyggingu...

Hvern er Vg að fífla?

Margir, þar á meðal undirritaður bjóst við jákvæðum breytingum þegar Kristján Þór Júlíusson stóð upp úr stóli sjávarútvegsráðherra og í stólinn settist...

Fiskeldið er orðin kærkomin búbót

Fiskeldi er kærkomin búbót hér á landi. Á fyrstu sjö mánuðum þessa árs nemur útflutningsverðmætið um 13,7 milljörðum króna. Það er 75 prósent aukning...

Loftslagsbreytingar af mannavöldum

Meðalhiti á jörðinni hefur hækkað um 0,85 °síðan 1880 sem vísindamenn tengja við aukningu á CO2 í andrúmsloftinu, frá 278 ppm (1750) upp í...

Minning: Grétar Arnbergsson

Grétar Guðröður Arnbergsson fæddist í Bakkagerði á Borgarfirði eystra hinn 4. desember 1942.  Hann andaðist á heimili sínu, Ránargötu 12 á Flateyri,...

Hvalveiðar

Kallað hefur verið eftir umræðu um hvalveiðar í kjölfar eftirlitsskýrslu Matvælastofunnar (MAST) um veiðar á langreyðum við Ísland. Rétt er að bregðast...

Enn um áhættumat Hafrannsóknarstofnunarinnar vegna laxeldis í kvíum.

  Umræðan um verðmætasköpun og þróun samfélaga. Sjávarútvegsráðherra hefur nú lagt fram lagafrumvarp sem varðar fiskeldi  á Íslandi. Lagasetningin beinist einkum að regluverki um eldi laxa...

Menntun og almúginn

Menntun á öllum skólastigum er mikilvæg fyrir alla landsmenn. Skattgreiðendur, hvort sem þeir búa í dreifbýli eða þéttbýli, eru þeir sem fjármagna menntakerfi landsins. Um þetta getum við öll verið sammála....

Um ráðningarferli bæjarstjóra

Í morgun var á dagskrá bæjarstjórnar ráðning bæjarstjóra okkar í Ísafjarðarbæ. Ljóst var á fundinum að ekki var einhugur um málið í bæjarráði og...

Höfum við gengið til góðs …

Meginverkefni sveitarfélaga er starfræksla menntastofnana fyrir börn og unglinga í því augnamiði að efla nám þeirra og þroska. Hvernig til tekst ræðst af margvíslegum...

Nýjustu fréttir