Rótarýdagurinn er í dag
Ég er félagi í Rótarýklúbb Ísafjarðar.
Hvað er Rótarý og hvað gera Rótarýfélagar? Rótarý kúbbar eru í flestum löndum heims. Rótarý klúbbar vinnua að ýmslum...
Minnipokamenn á Vestfjörðum
Innflytjandi frá Austurlöndum var farinn að aðlagast samfélaginu á Vestfjörðum. Hann var kominn með vinnu og naut þess að fá útborgað um hver mánaðarmót. ...
Atlögur gegn sjálfbærni Vestfjarða
Atlögur gegn sjálfbærni Vestfjarða
Enn á ný er blásið til atlögu gegn innviðauppbyggingu á Vestfjörðum og fyrirhugaðri Hvalárvirkjun í Árneshreppi á Ströndum, sem VesturVerk er...
Já, ég bý hér enn þá.
Já, býrðu hérna enn þá Finnbogi?
Svona er ég stundum spurður þegar ég er sendur með tossamiðann í Bónus að kaupa inn.
Já, svara ég hálf...
Þingeyrarakademían ályktar: Ennþá meira um bankamálin
Höfuðstöðvar Landsbankans, banka allra landsmanna í Austurstræti, er hús með sál og sögu. Þeir eru ekki margir bankarnir norðan Alpafjalla sem eiga svona fallega...
Fiskeldi í Noregi
Í Noregi eru 1100 leyfi fyrir eldi á laxi í sjó. Á hverjum tíma eru 500 til 700 þessara svæða með lax í sjó....
Konur taka af skarið á Ísafirði
Pistillinn að þessu sinni er ritaður á Ísafirði þar sem námskeiðið „Konur taka af skarið“ er haldið en þar kenni ég allt sem vert...
Merkir Íslendingar – Torfi Halldórsson
Í dag eru 196 ár síðan Torfi Halldórsson,Flateyri fæddist en hann var fyrsti skólastjóri sjómannaskóla á Íslandi.
Æviágrip hans er birt á síðunni Menningar-Staður á Eyrarbakka...
„Málið er leyst: Það er Melka!“
Þessi setning hljómaði oft í eyrum landsmanna á fyrstu árum Sjónvarpsins. Ef við munum rétt, sem við munum, var verið að auglýsa skyrtutegund nokkra....
Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna 16. – 17. febrúar 2019
Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna verður í ár haldin í fimmta skiptið. Hátíðin, sem núna í ár er fyrst orðin sjálfstæð eining, byrjaði sem áfangi í kvikmyndagerð...