Laugardagur 20. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Bygging landnámsskála Hallvarðs súganda gengur vel

Í sumar var unnið að byggingu landnámsskálans í botni Súgandafjarðar í þremur áföngum en um er að ræða verkefni á vegum Fornminjafélags...

Valdið er á endanum alltaf hjá félagsmönnunum sjálfum

Íslenski vinnumarkaðurinn byggir á lýðræðislegum stoðum í meira mæli en í flestum öðrum löndum. Það er í höndum félagsmanna að greiða atkvæði um hvort...

A little trip to Vigur Island

Veðrið var með ágætum þá vikuna. Allavega samkvæmt flestum skilgreiningum, skilgreiningum þeirra sem manninn ala á landi ísa og elda og teljast...

Sjómannadagurinn

  Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur um land allt næsta sunnudag, það er þann 2. júní.  Dagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur þann 6. júní árið 1938. ...

Jafnrétti, jöfnuður, velferð

Fyrir 100 árum, þann  1. maí 1923, gengu Íslendingar í kröfugöngu í fyrsta sinn. Kröfurnar sem þau gerðu voru um

Evrópa, hreyfingin og endurreisnin

Kórónuveiran hefur nú nýja innreið sína víða um heim og enn sér ekki fyrir áhrifin á bæði heilsu og efnahag. Á vettvangi...

Áhrif sjókvíaeldis frá sjónarhóli íbúa

Í allri umræðunni um sjókvíaeldi sem varla hefur farið fram hjá nokkrum manni er ein hlið sem lítið hefur farið fyrir. Það...

Áfram veginn

Þann áttunda mars á nýliðnu ári kom sveitarstjórn Reykhólahrepps saman og samþykkti með fjórum atkvæðum gegn einu að velja Þ-H leið inn á tillögu...

Um heilsuöryggi kvenna

Fyrrum nemandi minn, nú fjögurra barna móðir í Bolungarvík, fór á dögunum til kvensjúkdómalæknis. Hún lýsti einkennum fyrir lækninum og læknirinn tók...

Sæstrengur, orka eða sveigjanlegt afl?

Í kjöl­far umræðu um 3ja orku­pakka ESB hefur aðeins lifnað yfir umræðu um sæstreng til Bret­lands. Helstu upp­lýs­ingar um sæstreng er að fá úr...

Nýjustu fréttir