Laugardagur 20. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

GEFUM ÍSLENSKU SÉNS: MÁ BJÓÐA YKKUR KYNNINGU?

Eins og mörgum er vonandi ljóst hefur átakið Íslenskuvænt samfélag: Við erum öll almannakennarar fengið framhaldslíf.  Verður þar af leiðandi haldið áfram...

Okkar fólk

Á mínum fyrstu starfsárum vann ég á Sólheimum í Grímsnesi í tvígang. Fyrst sumarlangt og seinna frá janúar 1984 til maíloka sama...

Íslenskunámskeið B2 við Háskólasetur Vestfjarða

Mig langar til að vekja athygli á þessu íslenskunámskeiði okkar á stigi B2 í Háskólasetri Vestfjarða í apríl: https://www.uw.is/icelandic_courses/advanced_b2/

Sturluhátíðin verður 15. júlí

Nú er að koma að því. Hin árlega Sturluhátíð, sem kennd er við sagnaritarann mikla, Sturlu Þórðarsonar, verður haldinn 15. júlí nk....

Ráðherra skipulagsmála boðar frestun uppbyggingar í Skerjafirði

Eflaust gerir maður of lítið af því að hrósa pólitískum andstæðingum en innanríkisráðherra brást þannig við í umræðum á Alþingi í gær,...

Eggin í körfunni

Eitt mikilvægasta mál landbyggðarinnar er algjör uppstokkun í sjávarútvegi. Sú auðlind okkar og já hún er enn okkar, er...

Enn er beðið eftir févítinu

Launafólk á Íslandi er orðið langeygt eftir lagasetningu um févíti. Grunnhugmyndin er að þegar launafólk verður fyrir launaþjófnaði af hendi atvinnurekenda fái það bætur...

Framsókn í verki – Hálfleikur

Nú eru tvö ár liðin af yfirstandandi kjörtímabili og við erum stödd í hálfleik. Við komum sterk inn í seinni hálfleik og...

Menningarslys við strendur landsins ef ekkert verður að gert!

Fyrir skemmstu bárust svör frá þremur ráðherrum við spurningum mínum varðandi sjóvarnir almennt og skráningu og vernd menningaminja á ströndum landsins sem bornar voru...

Veiðigjöld 2018

Síð­ast­liðið vor var reynt að koma lækkun veiði­gjalda í gegnum þing­ið. Fékk sú til­raun hægt and­lát eftir að flett hafði verið ofan af því....

Nýjustu fréttir