Þriðjudagur 26. nóvember 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Áhættu- og umhverfismat fyrir sjávarþorpin

Það er komin tími til að stjórnvöld láti fara fram áhættumat / umhverfismat - á því, - hvaða ógnun, fiskistofnum þjóðarinnar standi af frjálsum...

Hugleiðingar heimamanns um Hvalárvirkjun og Árneshrepp

Á Vestfjörðum er fólk ekki óvant því að hafa fyrir lífinu. Óblíð náttúruöfl hafa mótað þar útsjónarsama Íslendinga, sem eru útbúnir seiglu og langlundargeði....

Er búhnykkur að flytja?

Maður heyrir oft að þeir sem flytja suður geri það margir gott fyrir sunnan. Vestfirðingar eru nefnilega aldir upp við dálítið harðræði, þola vel...

Við þurfum kerfisbreytingar í átt að meiri sanngirni og réttlæti

Félagsmenn í aðildarfélögum ASÍ eru tæplega 133.000 talsins eða um 65% vinnumarkaðarins. Fjöldi kjarasamninga eru í gildi innan félaga ASÍ, við einstaka atvinnurekendur, starfsgreinar,...

Öryggisþjónusta í uppnámi

Eitt hinna mikilvægustu samfélagsverkefna er heilbrigðisþjónusta en hún hefur þróast á ýmsa vegu á Íslandi á undanförnum áratugum. Einstaka þættir hennar hafa sprottið fram...

Tölvan segir nei (The computer says no)

Það var athyglisvert viðtal við Dr. Ian Kerr í Kastljósi 26. febrúar s.l. Dr.Kerr er einn fremsti vísindamaður hvað varðar gervigreind og notkun vélmenna...

Fiskirækt. Náttúruvernd eða landbúnaður?

Í umræðunni um fiskeldi á Íslandi er mikið talað um neikvæð áhrif sem hljótast af því að eldisfiskur sleppur og gengur upp í laxveiðiár....

Bíldudalskarlar í Reykjavík

Undanfarin ár hafa brottfluttir karlar frá Bíldudal hist reglulega síðasta laugardag í hverjum mánuði drukkið kaffi og rætt málefni Bíldudals í fortíð, nútíð og...

Pabbi, hver er ríkastur í bænum?

Þetta spurði 8. ára sonur minn þegar við vorum að koma okkur í háttinn. Hverju hefðuð þið svarað? Ég vil endilega deila með ykkur mínu...

Þess vegna átök

Að vera þerna á hóteli er eitt erfiðasta starf sem hægt er að vinna. Lágmarkslaun í dagvinnu fyrir slíkt starf er 300.000 krónur (eftir...

Nýjustu fréttir