Laugardagur 20. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Óskað eftir sjálfboðaliðum í hraðíslensku miðvikudaginn 1. september á Dokkunni

Óskað eftir sjálfboðaliðum í hraðíslensku miðvikudaginn 1. september á Dokkunni   Við hjá Háskólasetri Vestfjarða höfum reynt að brydda upp á nýjungum núna í sumar hvað...

Höldum áfram að bæta kjör eldri borgara

Þegar rætt er um kjör aldraðara þá verður að hafa í huga að hópur eldri borgara er misjafn eins og einstaklingarnir eru...

Nýsamþykkt fjármálaáætlun er pólitísk markleysa

Fyrsta fjármálaáætlun hverrar ríkisstjórnar gegnir lykilhlutverki í opinberri stefnumótun. Ný ríkisstjórn sýnir þá framkvæmd helstu verkefna sem boðuð eru í stjórnarsáttmála og...

Virkjun í Vatnsfirði veitir meira öryggi en tvöföldun flutningslínu

Í nýrri skýrslu „Áreiðanleiki afhendingar á Vestfjörðum“ sem verkfræðistofan EFLA hefur unnið fyrir Landsnet,  kemur fram að Vatnsfjarðarvirkjun eykur afhendingaröryggi forgangsorku á...

Nóa Síríus nammi og menningarmoli ÆFINGAR

Sælgætisgerðin Nói Síríus er að fagna 100 ára afmælinu á þessu ári með ýmsum hætti. Í tilefni aldarafmælisins var opnuð glæsileg sýning um sögu...

HRAÐÍSLENSKA Á DOKKUNNI

Við hjá GEFUM ÍSLENSKU SÉNS -íslenskuvænt samfélag viljum vekja athygli fólks á Hraðíslensku sem á sér stað á Dokkunni í kvöld, 16....

Af hverju Samfélagsbanki?

Sósíalistar tala um að stofna samfélagsbanka, til dæmis úr Landsbankanum. En til hvers? Hvað myndi breytast ef við ættum samfélagsbanka?

Boðskapur frá forsetaframbjóðanda

Það hafa kannski margir klórað sér í hausnum yfir þátttöku minni í forsetakosningunum þar sem ég stíg nú eins og landkönnuður á nýjum...

Til betri vegar !

Vestfjarðavegur um Gufudalssveit.   Skipulagsstofnun samþykkti á sínum tíma að vegur yrði lagður yfir Þorskafjörð  milli Kinnarstaða og Þórisstaða. En nokkur næstu ár snerust um ýmsar...

Félagslegt jafnrétti í þjóðfélaginu okkar

Í æsku þráði ég ekkert heitar en að verða lögfræðingur þegar ég yxi úr grasi. Mig dreymdi um að geta hjálpað fjölskyldum og börnum...

Nýjustu fréttir