Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Öflug heilbrigðisþjónusta á Vestfjörðum

Í heilbrigðisumdæmi Vestfjarða bjuggu árið 2020 6265 manns. Heilbrigðisstofnun Vestfjarða (HVEST) sinnir heilbrigðisþjónustu í umdæminu, en fjármagn til stofnunarinnar hefur á kjörtímabilinu,...

Jólahugvekja: Hitt guðspjallið

I. Tveir af guðspjallamönnunum, þeir Matteus og Lúkas segja frá fæðingu Jesú og þeim atburðum, sem þá urðu. Lúkas segir frá ferðalagi Maríu og...

Gleðilegt sumar !

Að fornu voru aðeins tvær árstíðir – sumar og vetur sem skiptu árinu á milli sín. Og já - nú er komið...

Farsæld barna skilar sterkari einstaklingi út í lífið

Þáverandi barna- og félagsmálaráðherra Ásmundur Einar Daðason lagði fram á Alþingi lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna og voru þau...

Er samráðsskyldan uppfyllt í sveitarfélaginu?

Allt frá árinu 2018 hefur verið lögbundin skylda á sveitarfélögum að starfrækja notendaráð til að tryggja samráð notenda félagsþjónustu við stefnumörkun og...

Vöxtur og verðmæti

Utanríkisráðherra hafði orð á því í ræðustól Alþingis fyrir nokkrum vikum að til þess að viðhalda óbreyttum vexti í hagkerfinu þyrftu Íslendingar að auka...

Aðgerðaráætlun heilbrigðisstefnu

Á vordögum var samþykkt heilbrigðisstefna til ársins 2030 sem heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir lagði fram út frá samþykktri þingsályktunartillögu Framsóknarflokksins frá 2017 um nauðsyn þess...

Hugaðar ákvarðanir til framfara hafa verið fengnar í gegn af almenningi en ekki stjórnmálamönnum

Framlag hefur aðeins eitt baráttumál og það er beint lýðræði til bæjarbúa í öllum grundvallar ákvörðunum bæjarins. Sagan hefur sýnt að flestar breytingar í...

Við bíðum enn eftir útfærslum á skattabreytingum

Í vikunni var haldinn fyrsti samráðsfundur aðila vinnumarkaðarins með stjórnvöldum eftir að stóru kjarasamningarnir á almenna vinnumarkaðnum voru undirritaðir. Gengið var frá samkomulagi um...

Handboltinn í vetur: Hörður í Olísdeildinni

Núna þegar haustið er komið og veturinn er að ganga í garð þá fer tímabilið hjá handboltanum að byrja. Eftir sigursælt tímabil í fyrra...

Nýjustu fréttir