Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Aldrei fór ég suður

Við getum örugglega öll verið sammála um mikilvægi þess að um allt land séu blómlegar byggðir með hamingjusömum íbúum. Á landsbyggðinni eru...

Þegar áskorun verður ráðgjöf.

Á síðu Hafrannsóknastofnunar (Hafró, hafogvatn.is) 19. júlí sl. mátti lesa áskorun til veiðifélaga og stangveiðimanna. Líklegt má telja að áskorunin hafi verið einskonar tilraun...

Rykhraðinn: „Væri nú ekki rétt að slá aðeins af, Mundi?“

Um þetta leyti fyrir fjórum árum fundu dýrfirskir spekingar loks upp formúluna að svokölluðum rykhraða á vegum með óbundnu slitlagi.  Eins og til dæmis...

LISTIN AÐ GEFA BÖRNUM BRAUÐ

Þeir vita það sem reynt hafa að maður verður að éta mat. Annars fer illa. En það er ekki bara mikilvægt að éta mat,...

Landvernd, að gefnu tilefni

Teitur Björn Einarsson, lögfræðingur og varþingmaður í Norðvesturkjördæmi, gerir Landvernd, landgræðslu- og umhverfisverndarsamtök Íslands að umræðuefni í grein sem birtist nýlega hér...

Af ákveðinni ástæðu …

Sl. föstudag fór fram á Ísafirði málþing í tilefni þess að nú er lokið lagningu ljósleiðara um Ísafjarðardjúp ásamt því að á verulegum hluta...

Um Teigskóg og fleiri góð mál

Um daginn birtist frétt um hjásetu mína og Karls Kristjánssonar á vef bb.is. Ekki get ég sagt að þar hafi verið um...

Vestfirskir listamenn : Jón Thoroddsen

Jón Thoroddsen 5. október 1818 á Reykhólum. D. 8. mars 1868 á Leirá. Öndvegisverk: Ó fögur er vor fósturjörð, Piltur og stúlka, Maður og kona. „Ólygin...

R-leið besti kosturinn

Valkostagreining Viaplan um Vestfjarðarveg 60 sýnir á svart og hvítu að R-leiðin er langbesti kosturinn þegar kemur að veglagningu um Reykhólhrepp. Í valkostagreiningunni var...

Bygging landnámsskála Hallvarðs súganda gengur vel

Í sumar var unnið að byggingu landnámsskálans í botni Súgandafjarðar í þremur áföngum en um er að ræða verkefni á vegum Fornminjafélags...

Nýjustu fréttir