Föstudagur 30. ágúst 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Veiðigjöld 2018

Síð­ast­liðið vor var reynt að koma lækkun veiði­gjalda í gegnum þing­ið. Fékk sú til­raun hægt and­lát eftir að flett hafði verið ofan af því....

Lýðskrum

Benedikt Jóhannsson skrifar grein í Morgunblaðið 20. nóvember s.l. þar sem hann fjallar um lýðskrum. Nú ber ég mikla virðingu fyrir Benedikt og er...

Dynjandisheiðin- vetrarþjónusta

Nú er innan við ár þangað til slegið verður í gegn í framkvæmdum við Dýrarfjarðargöng. Þá erum við farin að eygja gríðarlega samgöngubót á...

Hvað er bæjarstjórnin að drullumalla á Eyrartúni?

Ágæti lesandi, ég hef verið að velta fyrir mér þeirri atburðarrás sem fór í gang er ákveðið var að færa þennan margumrædda ærslabelg af...

Af hverju flutti ég vestur?

Ég gleymi því aldrei þegar ég kom í fyrsta skipti á Vestfirðina, 27. desember 2007. Ég hafði hitt strák, ca tveimur mánuðum áður sem...

Piparostafylltar grísalundir

Gísli Snær á Patreksfirði var ekki lengi að vippa þessari girnilegu uppskrift fram úr erminni en hann á uppskrift vikunnar: Piparostafylltar grísalundir Hráefni Grísalundir Piparostur (hringlóttur) Salt Pipar Hamborgara krydd Sveppir Rjómi Tómat púrra Nautakraftur...

Umhverfisfræði – fræði málamiðlananna

Mér finnst best að borða nautasteik með Bernaissósu jafnvel þó umhverfissinninn ég viti að áhrifin á umhverfið séu mikil. Í þessari stöðu hef ég...

Frétt frá aðalfundi Samtaka Selabænda

Aðalfundur Samtaka Selabænda haldinn 10.nóvember 2018, vill koma á framfæri þeim veruleika, að bændur eiga lítinn sem engan þátt í þeirri fækkun sela við...

Opið bréf til Landverndar og ósk um fund

Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar, Ég heiti Sigurður Pétursson, stofnandi Arctic Fish og framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar fyrirtækisins, en einnig líffræðingur og umhverfissinni sem ólst upp á...

Af hverju flutti ég vestur?

Í dag eru rúmlega 10 ár síðan ég kom fyrst í heimsókn til Patreksfjarðar en þá átti ég svo sannarlega ekki von á því...

Nýjustu fréttir