Miðvikudagur 27. nóvember 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Um skaðsemi flottrollsveiða á lífríki hafsins

Samkvæmt áralöngum rannsóknum finnska vísindamannsins Petri Suuronen hjá Norsku Hafrannsóknarstofnunni drepur flottroll með smugi fiska 10 til 15 falt það magn sem það veiðir...

Aldrei var svo vitlaus gerð…

Minn góði vinur og fyrrverandi samstarfsmaður, Finnbogi Hermannsson, setur í ljóðræna gírinn í nýlegum pistli hér á vef okkar Vestfirðinga. Hann vitnar í þjóðskáldin...

Hinn heilagi réttur

Það er tvennt sem markar hornstein verkalýðsbaráttu um heim allan. Rétturinn til að bindast samtökum í stéttarfélögum og rétturinn til að leggja niður störf...

Ör á bogastreng Hvalár?

Því guð á margan gimstein þann sem glóir í mannsorpinu. Svo kvað Bólu-Hjálmar í kröm sinni þegar honum barst peningasending að sunnan norður í...

Blá fátækt í boði Bjarna

Hvers vegna hefur tafist hjá starfshópi um kjör eldri borgara sem standa höllum fæti, sem ráðherra skipaði í vor og var ætlað að skila...

Fasta fyrir umhverfið

Að temja holdið Fastan hefst á öskudegi.  Og hún stendur í 40 daga eða allt fram að páskum.  Fastan er eins og aðventan undirbúningstími fyrir...

Algengar rangfærslur um endurheimt votlendis

Enginn losunarflokkur í loftslagsbókhaldi Íslands er ábyrgur fyrir jafn mikilli losun af gróðurhúsalofttegundum og framræst votlendi, eins og kemur fram á meðfylgjandi mynd þar...

Fiskeldi lærum af reynslu annara.

Atvinnuveganefnd fór á dögunum til Bergen í Noregi til að læra af fimmtíu ára reynslu Norðmanna af fiskeldi. Ferðin var mjög upplýsandi og hittum...

Vinnsla, flutningur og markaðssetning eldisfisks frá Íslandi

Ráðstefnan „Strandbúnaður“ verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík dagana 21 – 22 mars n.k. Strandbúnaður vísar til „landbúnaður“ og er vettvangur aðila sem tengjast...

Misréttið komið að þolmörkum

föstudagspistill: Í upphafi vikunnar var ég fulltrúi Alþjóðasambands verkalýðsfélaga (ITUC) á samráðsvettvangi Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington. Þar hafði hreyfingin möguleika á að ræða milliliðalaust...

Nýjustu fréttir