Eiga aflóga risaeðlur að taka einhliða ákvarðanir í bakherbergjum stofnana!
Það muna kannski einhverjir þegar við foreldrar skarðabarna snerum bökum saman í haust og vöktum athygli á að innan við 10% barna sem fæðast...
Blanda af reynslu og nýjum hugmyndum skóp þennan kjarasamning
Kjarasamningarnir eru undirritaðir og nú er valdið í höndum verkafólks og verslunarmanna að taka afstöðu til þeirra. Enn eiga iðnaðarmenn eftir að semja og...
Nemendur til Aþenu: samstarf í Erasmus+
Grunnskólinn á Ísafirði og Grunnskólinn á Suðureyri hafa í vetur verið í Erasmus+ samstarfi, það samstarf er styrkt af Evrópusambandinu og njótum við Íslendingar...
Lífskjarasamningar!
Það er mikið ánægjuefni þegar samstaða næst milli Verkalýðshreyfingarinnar, stjórnvalda og atvinnurekanda um stórsókn í lífskjörum. Sérstaklega þegar bætt kjör skila sér mest til...
Bestu fiskvinnslufyrirtækjunum útrýmt
Fyrirtækið Toppfiskur var eitt af frumkvölafyrirtækjum/brautryðjandi í útflutningi ferskra fiskflaka frá Íslandi.
Toppfiskur keypti allan sinn fisk á fiskmörkuðum og borgaði hæstu fiskverð sem kom...
Engar rannsóknir á áhrifum veiðibanns á árangur við hrygningu
Í dag er fyrsti dagur svokallaðs hrygningarstopps við veiðar á þorski á þessu ári. Þorskveiðar eru bannaðar víðast á grunnslóð næst ströndinni lungann úr...
Við göngum svo langt í gæðum.
Mætti ætla að bréfritara þessum hefði sigið larður eftir að hafa fengið snuprur frá sérlegum upplýsingafulltrúa stórfyrirtækisins HS-Orku. Hann veit svolítið um rafmagn einkum...
Gjaldþrot WOW air: Stjórnvöld hafa unnið sína vinnu vel!
Nú má rifja upp þá daga 1936-1937 er Útgerðarfélagið Kveldúlfur hf var miðpunktur íslenskra stjórnmála. Stærsta útgerðarfélag landsins og um skeið í heiminum að...
Stéttarfélögin mikilvægur bakhjarl
Það þarf ekki að fara mörgum orðum um fréttir vikunnar, við höfum öll fylgst grannt með falli WOW air og erum að reyna að gera...
Hvað er fólk að „dudda“ í Vesturbyggð?
Það er von þú spyrjir, það er nóg að gera í fiskvinnslu og laxeldi, kennarar standa í ströngu við að fræða börnin og hjúkrunarfólkið...