Knattspyrnufélagið Hörður 100 ára
Knattspyrnufélagið Hörður á Ísafirði er 100 ára. Stofnfundur félagsins var haldinn 27. maí 1919 í Sundstræti 41. Stofnendur voru tólf ungir Ísfirðingar: Karl, Þorsteinn...
AÐ GEFNU TILEFNI
Tengdafaðir minn, Hannibal Valdimarsson, var einhver umdeildasti stjórnmálamaður Íslands, meðan hann lifði. Vestfirðingur í húð og hár, eins og flestir vita. Þegar ég var...
Afmæli Sjálfstæðisflokksins: Ólafur Thors var afburða sanngjarn maður sagði dr. Gylfi Þ. Gíslason
Almannarómur segir að Alþingi Íslendinga sé nú statt í öngstræti. Fulltrúar okkar þar séu almennt úti að aka, svo vægt sé til orða tekið....
Nýfrjálshyggjan hefur skapað jarðveg fyrir andlýðræðisleg öfl
Í dag lýkur þingi Evrópusamtaka verkalýðsfélaga (ETUC) í Vínarborg, en fundinn hafa setið 4 fulltrúar frá ASÍ. Þingið er haldið á sama tíma og...
Loftslagsbreytingar af mannavöldum
Meðalhiti á jörðinni hefur hækkað um 0,85 °síðan 1880 sem vísindamenn tengja við aukningu á CO2 í andrúmsloftinu, frá 278 ppm (1750) upp í...
Hreppsnefnd Auðkúluhrepps hefur í mörg horn að líta!
Í gamni og alvöru af Þingeyrarvefnum:
Eins og komið hefur fram í fréttum, eru mikil umsvif hjá hreppsnefnd Auðkúluhrepps í Arnarfirði þessar vikurnar. Nú sækjast...
Við bíðum enn eftir útfærslum á skattabreytingum
Í vikunni var haldinn fyrsti samráðsfundur aðila vinnumarkaðarins með stjórnvöldum eftir að stóru kjarasamningarnir á almenna vinnumarkaðnum voru undirritaðir. Gengið var frá samkomulagi um...
TAKK!
Ég er um það bil að lenda aftur á jörðinni. Búinn að ferðast niður úr þessum margfræga sjöunda himni, hef loks náð að sannfæra...
Aukin vatnsgæði, vöxtur og fiskivelferð í lokuðum eldiskvíum
Í júlí n.k. mun dýralæknirinn Arve Nilsen verja doktorsverkefni sitt við Norska Dýralæknaháskólann. Verkefnið byggir á umfangsmiklum rannsóknum sem fóru fram á laxi í...
Í matvælaframleiðslu er fiskeldi helsti vaxtarbroddurinn
Sennilega vex engin matvælaframleiðsla í heiminum eins hratt og fiskeldi, líkt og lesa má úr gögnum Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna, FAO. Það er ekki að...