Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Réttum hlut Vestfjarða og sjávarbyggðanna!

Í hafinu undan ströndum Íslands eru ein gjöfulustu fiskimið í heimi. Sjálf gullkista Íslendinga. Þessa auðlind hafa forfeður okkar nýtt frá því...

Meget smukt

Ég man ekki stundina þegar besti vinur minn dó? Ég man ekki um hvað besti vinur minn og ég töluðum um? En samt minnist ég hans...

Vestfirska Hringrásarhagkerfið

Á Íslandi eru fjölmörg tækifæri til að efla hringrásarhagkerfið með því markmiði að lágmarka auðlindanotkun og úrgangsmyndun, og Vestfirðir eru í kjörstöðu...

Framleiðni eða þjónusta, neytendur eða sjúklingar

Enn á ný ratar orðfæri markaðarins inn í umræður um heilbrigðis- og velferðarþjónustu. Umræða um „framleiðni“ í heilbrigðisþjónustu minnir óneitanlega á þá tíma þegar stjórnmálamenn töluðu fyrir því að efla „kostnaðarvitund neytenda” og vísuðu þar til sjúklinga og annarra...

Nýárspredikun biskups Íslands 2019

Enn á ný höfum við litið nýtt ártal. Víða um land var kveikt á blysum í fjallshlíðum eða öðrum áberandi stöðum með ártalinu 2018 sem...

Strandveiðar út ágúst

Ráðherra hefur með undirritun reglugerðar hækkað aflaviðmið til strandveiða um 720 tonn eða um 7,2%. Í frétt á heimasíðu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, sem birt var í kjölfarið, segir að með því...

Þau í dag, þú á morgun – Nei við Play

Leiðin að hjarta Íslendingar liggur í gegnum fríhöfnina og ódýra flugmiða til útlanda. Það er stór hluti af lífsgæðum okkar að geta...

Börn, íþróttir og ylrækt

Þegar vorar og sól hækkar á lofti verður mörgum tamt að grípa til orðtaksins, að nú sé tími til að rækta garðinn sinn og...

Til fjalla ræður vatnahalli merkjum

Aðalmeðferð vegna þjóðlendukrafna ríkisins á hendur landeigendum í Ísafjarðasýslum fór fram í fimm málum 4. og 5. október sl. í Edinborgarhúsinu á...

Arðvæðing grunnstoða er lífshættuleg

Á miðvikudaginn í næstu viku verður 44. þing ASÍ haldið og því er þetta síðasti föstudagspistillinn á þessu kjörtímabili. Það er sárgrætilegt að geta...

Nýjustu fréttir