Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Það er ekkert að óttast

Okkur hefur aldrei skort úrtöluraddir í þorpunum. Það er sífellt verið að segja okkur að þetta og hitt sé ekki hægt. Allt...

Hvalveiðar

Kallað hefur verið eftir umræðu um hvalveiðar í kjölfar eftirlitsskýrslu Matvælastofunnar (MAST) um veiðar á langreyðum við Ísland. Rétt er að bregðast...

Áfram Árneshreppur og hvað svo?

Árneshreppur á Ströndum tók þátt í verkefni Byggðastofnunar „Brothættar byggðir“. Um er að ræða verkefni sem byggir á byggðaáætlun og er hluti...

Reiðarslag í fiskveiðistjórnun

Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar fyrir næsta fiskveiðiár er mikið áfall. Fiskifræðingar ráðleggja að þorskkvótinn verði minnkaður um sex prósent, úr 272.593 tonnum í 256.593 tonn. Þorskstofninn virðist...

Viðreisn styður skosku leiðina í innanlandsflugi

Þegar rætt er um opinberan stuðning við samgöngur, er jafnan mest talað um vegsamgöngur. Vestfirðingar vita hinsvegar að flug er ekki síður mikilvægt, en...

Sókn í byggðamálum

Á fullveldisdaginn leit ný ríkisstjórn dagsins ljós. Ríkisstjórn Framsóknar, Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna.  Frá því að síðasta ríkistjórn rauf þing og boðaði til kosninga...

Vesturbyggð: þjóðhátíðarræða bæjarstjóra

Rebekka Hilmarsdóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar var ræðumaður á Þjóðhátíðarhátíðarhöldum sem fram fóru á Friðþjófstorgi á Patreksfirði. Bæjarins besta birtir hér ræðuna að fengnu samþykki Rebekku.   Kæru...

Eftirlaun og atvinnuþátttaka

Talsverðar breytingar urðu á lífeyriskerfinu um síðustu áramót. Ýmislegt jákvætt hefur áunnist með þessum breytingum en það eru þættir sem þarf að lagfæra. Einn...

Fallegar sögur um aukin lífsgæði

Það er sannkölluð gósentíð í grasrótarstarfi verkalýðshreyfingarinnar um þessar mundir. Þing landssambands Verslunarmanna stendur nú yfir á Akureyri og Starfsgreinasambandið, landssamband verkafólks, heldur sitt...

Land tæki­færanna

Vilt þú búa í landi tækifæranna - þar sem yfir 600 manns bíða áratugum saman á biðlista eftir húsnæði - en það...

Nýjustu fréttir