VG á villigötum
Sú var tíðin að flokkum sem mætti kalla forvera Vinstri grænna í íslenskri pólitík þótti sæma að standa með þeim sem minnst máttu sín...
Í tilefni af 17. júní: Eru íslenskir ráðamenn fábjánar, á erlendu máli imbecile?
Þessari fávíslegu spurningu verður ekki svarað hér. Aftur á móti er margt sem bendir sterklega á að það er ekki allt með felldu hjá...
Bjartari tímar framundan ?
Það hefur vakið athygli hvernig Kristinn H. Gunnarsson, eigandi og ritstjóri bb.is, hefur undanfarna mánuði fjallað um „stóru málin“ í hugum Vestfirðinga.
Stóru málin eru að...
,,Það er ekkert að gera á þessum stað“
Í gegnum tíðina hef ég oft heyrt þessa setningu ,,það er ekkert að gera á þessum stað“ og eflaust eru margir aðrir sem koma...
Áskorun forseta ASÍ til sveitarfélaga á landinu
Í tilefni þess að nú liggur fyrir fasteignamat fyrir næsta ár ætlast Alþýðusamband Íslands til þess að sveitarfélög standi við yfirlýsingar gefnar í tengslum...
Hrós dagsins fá starfsstúlkurnar á Hótel Tjörn á Þingeyri
Hrós dagsins fá starfskonurnar á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Tjörn á Þingeyri sem við sumir köllum Hótel Tjörn. Þar er valin kona í hverju rúmi....
Hrafnseyrargöng
Til Hrafnseyrarnefndar, forsætisráðherra, vegamálastjóra og vina Hrafnseyrar.
Hún er enn vakandi í huga mér gleðin sem greip mig þegar ég á leið minni um Vestfirði...
Átak til eflingar lýðheilsu
Atvinnuveganefnd afgreiddi á þriðjudag í síðustu viku aðgerðaráætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna auk frumvarps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þar sem tekið er á dómum...
Fersk og örugg matvæli
Við erum það sem við borðum. Fyrir tíu árum gerðumst við aðilar að matvælalöggjöf EES. Tilgangur matvælalöggjafar EES snýr að því að auka gæði...
Á afmæli Sjálfstæðisflokksins: Þá var Ólafur Thors reiður!
Þorsteinn E. Jónsson, flugmaður, var nafnkunnur maður á sinni tíð. Hann lærði til flugs í Englandi á seinni stríðsárunum. Þjónaði sem orustuflugmaður í breska...