Miðvikudagur 27. nóvember 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Að kunna að skrifa reikninga list er góð!

Mikil kúnst er það í okkar þjóðfélagi að kunna að skrifa reikninga. Svo virðist nefnilega að þeir sem kunna þá list hafi algjört sjálfdæmi...

Að gefnu tilefni, um Listasafn Ísafjarðar.

Prófessor Sigurjón Baldur Hafsteinssson, byrjaði að leggja drög að bók um Listasöfn á Íslandi árið 2015. Af því tilefni hafði hann samband við Jón...

Bátakirkjugarður

Útvarpsklukkan vakti mig í morgun, 24. júní, eins og flesta aðra morgna. Sigmar á rás 2 tilkynnti að von væri á viðtali vestan af...

Höfum við gengið til góðs …

Meginverkefni sveitarfélaga er starfræksla menntastofnana fyrir börn og unglinga í því augnamiði að efla nám þeirra og þroska. Hvernig til tekst ræðst af margvíslegum...

Við bræðurnir og Gaui: Hrós dagsins fá rútubílstjórar sem aka Hrafnseyrarheiði

Þessa dagana, þegar skemmtiferðaskipin eru að verða daglegir gestir í Ísafjarðarhöfn, fer maður að sjá stærðarinnar langferðabifreiðar á ferðinni yfir Hrafnseyrarheiði. Stundum margar í...

Tímamót á Vestfjörðum

Útlitið er bjart á Vestfjörðum. Samkvæmt nýlegri könnun meðal fyrirtækja á landsbyggðinni eru Vestfirðir í þriðja sæti þegar landshlutum var raðað eftir styrkleikum og...

Strandsvæðisskipulag – mikilvægur áfangi í skipulagsmálum

Skipulag á haf- og strandsvæðum er nýtt viðfangsefni í skipulagsmálum á Íslandi. Skýr þörf er fyrir gerð skipulags á þessum svæðum þar sem fjölbreyttar...

Rykhraðinn: „Væri nú ekki rétt að slá aðeins af, Mundi?“

Um þetta leyti fyrir fjórum árum fundu dýrfirskir spekingar loks upp formúluna að svokölluðum rykhraða á vegum með óbundnu slitlagi.  Eins og til dæmis...

Samþykkt á fiskeldisfrumvarpi

Nú hefur verið samþykkt á Alþingi frumvarp um fiskeldi. Frumvarpið byggir á vinnu stefnumótunarhóps sjávarútvegsráðherra sem skilaði af sér skýrslu haustið 2017 en hann...

Jón Sigurðsson og Ólafur Thors

Auk innborinnar glæsimennsku er ótrúlega margt líkt með þessum tveimur þjóðskörungum þegar grannt er skoðað. Matthís Johannessen segir frá því í verki sínu um...

Nýjustu fréttir