Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Milljarður út um gluggann?

Ísafjarðarbær hefur síðustu tvö ár tapað sem nemur um tveimur knattspyrnuhúsum eða rúmum 1 milljarði króna. Það eru miklir fjármunir. Það eru...

Árneshreppur hluti af gefum íslensku séns -íslenskuvænt samfélag

Skynja má aukinn hljómgrunn fyrir því starfi sem Gefum íslensku séns – íslenskuvænt samfélag hefir innt af hendi. Í október síðastliðinn hlaut...

Réttindi fólks besta vörnin gegn veirunni

Ég ætla ekki að fjölyrða um erfiðleikana sem við stöndum frammi fyrir, við erum öll upplýst um þá en við skulum passa okkur á...

Breytum sjávarútveginum á laugardaginn

Allir Íslendingar eru sammála um að haga þurfi nýtingu auðlinda þannig að hún sé sjálfbær. Það á svo sannarlega við um sjávarauðlindina...

Eftirlaun og atvinnuþátttaka

Talsverðar breytingar urðu á lífeyriskerfinu um síðustu áramót. Ýmislegt jákvætt hefur áunnist með þessum breytingum en það eru þættir sem þarf að lagfæra. Einn...

Umhverfismálum snúið á haus

Það má sjá samnefnara í umræðunni um hvalveiðar og eldi á laxi í sjókvíum. Umræðan er drifin áfram af fólki með sterkar...

Áramótaannáll Galdrasýningar

Árið 2022 var árið sem við kvöddum þær takmarkanir sem Covid hefur sett okkur og fjöldi gesta á Galdrasýninguna er kominn í...

Lögreglustjóri Auðkúluhrepps stóð sína pligt!

Græskulaus gamansemi, sem allir hafa gott af, er eiginlega lífsnauðsynleg í hinu endalausa daglega streði. Hvað sagði ekki skipherrann okkar, Eiríkur Kristófersson: „Gamanmál eru...

Berjasprettan: „Þetta er sviðin jörð, Halli minn!“

Við höfum verið nokkuð á ferðinni milli fjalls og fjöru undanfarið. Í gær var til dæmis farið fram á Galtardal í Þingeyrarheppi í Dýrafirði...

Yfirlýsing vegna skattaaðgerða stjórnvalda

Skjót svör um skatta! Grundvöllur þeirra samninga sem nú eru í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum stéttarfélaganna er meðal annars loforð um skattalækkanir til handa þeim sem...

Nýjustu fréttir