Fimmtudagur 18. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Bent á vegaleið í Reykhólasveit

Hvaða leið sem verður valin, verður samt að lagfæra Reykhólaafleggjarann á núverandi vegstæði eftir Barmahlíð að byggðinni á Reykhólum enda vegurinn fallinn á prófinu...

Milljarðar kr í styrk til ferjusiglinga seinkar vegagerð

Nú í haust bárust furðufréttir frá sunnanverðum Vestfjörðum. Formaður atvinnurekandafélagsins á svæðinu stóð alvarlegur á bryggjunni á Brjánslæk og tilkynnti allri þjóðinni að íbúar...

Staðsetning laxasláturhúss: horfum til Suðureyrar

Talsverð umræða hefur orðið um byggingu sameiginlegs laxasláturhúss og vinnslu á Vestfjörðum og hefur komið fram í fréttum að stóru laxeldisfyrirtækin hafi...

Bréf úr sveitinni: Hækkum lægstu launin og lækkum þau hæstu!

Kæri Bogi. Jeg vona að þið hafið það gott. Takk fyrir bréfið. Héðan er allt gott að frétta. Kartöflurnar komu nú ekki nógu vel út...

Dylgjur á dylgjur ofan

Undanfarnar vikur hefur umræðan um fyrirhugaða Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði stigmagnast. Því miður markast hún ekki öll af sannleiksást. Enn síður byggja stórar fullyrðingar alltaf...

Heima er þar sem hjartað slær

Árið 2015 markaði þáttaskil í mínu lífi, eftir tveggja ára pásu frá námi eftir að ég hafði útskrifaðist með stúdentspróf frá Menntaskólanum á Ísafirði...

Takk!

Það er erfitt að vita hvar á að byrja. Þeir atburðir sem við höfum upplifað síðustu vikur hér á Flateyri eru eitthvað sem fæst...

Hvert fer orkan úr fyrirhugaðri Hvalárvirkjun?

Fyrirhuguð virkjun í Hvalá í Árneshreppni á Ströndum hefur verið í nýtingarflokki Rammaáætlunar um langt skeið. Vatnsréttarsamningar voru gerðir við landeigendur árið 2007 og...

Umhverfisfræði – fræði málamiðlananna

Mér finnst best að borða nautasteik með Bernaissósu jafnvel þó umhverfissinninn ég viti að áhrifin á umhverfið séu mikil. Í þessari stöðu hef ég...

Samkaup – Why English?

Ég bið væntanlega lesendur þessa greinarkorns afsökunar á enskri fyrirsögn, sem á íslensku mundi útleggjast eitthvað á þessa leið: Samkaup - af hverju enska? ...

Nýjustu fréttir