Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Þjóðgarður á Vestfjörðum

Uppi eru áform um stofnun þjóðgarðs á sunnanverðum Vestfjörðum. Svæðið er stórt og nær m.a. til Dynjanda, Geirþjófsfjarðar, Vatnsfjarðar og Hrafnseyrar eða um...

Vesturbyggð: Saman­tekt um veglagn­ingu Vest­fjarða­vegar

Forsvars­menn Vest­ur­byggðar hafa unnið ötul­lega að því á síðustu mánuðum að tryggt verði að vegalagn­ingu Vest­fjarða­vegar um Gufu­dalsveit verði lokið hið fyrsta. Hefur sú...

Hreyfing með byr í seglum

Verkalýðshreyfing sem nýtur ekki trausts sinna félagsmanna er lítils megnug enda fer aflið og slagkrafturinn eftir virkni og vilja félaganna. Það er því sérstaklega...

Kjúlla-eggjanúðlur með ostasósu

Einn pakki kjúklingabringur, einn pakki eggjanúðlur (ég nota alltaf frá blue dragon) Einn pakki beikon, 1 paprika, 1 rauðlaukur, 1 pakki sveppir, Ostasósa: Einn peli...

Um virkjun vindorku, athugasemd vegna frétta

Undanfarna daga hefur verið mikið fjallað um vindorku og síðast í sjónvarpsfréttum á miðvikudaginn 28. maí sagði formaður Fuglaverndar að hann varaði við því að...

Strandveiðar eitt skref áfram, tvö til baka

Matvælaráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem lagt er til að hverfa aftur til þess fyrirkomulags strandveiða sem var hér...

Til fjalla ræður vatnahalli merkjum

Aðalmeðferð vegna þjóðlendukrafna ríkisins á hendur landeigendum í Ísafjarðasýslum fór fram í fimm málum 4. og 5. október sl. í Edinborgarhúsinu á...

Geðheilbrigðisþjónusta fyrir börnin okkar í heimabyggð!

Rannsóknamiðstöðin Rannsókn og greining hefur frá árinu 1992 framkvæmt umfangsmiklar þýðiskannanir og lagt fyrir börn á unglingastigi grunnskóla á Íslandi. Rannsóknin ber...

Samúel Örn og Vestfjarðavíkingarnir klikka sko ekki!

Hinn árlegi Vestfjarðavíkingur er eitthvert skemmtilegasta sjónvarpsefni sem Rúv býður uppá. Samúel Örn Erlingsson hefur einstakt lag á að leiða þessa þætti og spjalla...

Rafmagn á Vestfjörðum: Væru allir sáttir við rafmagnsleysi í flestum mánuðum ársins?

Mikið hefur verið rætt og ritað um Hvalárvirkjun og sýnist sitt hverjum eins og gengur. Við Vestfirðingar búum við aðstæður í raforkumálum sem fæstir...

Nýjustu fréttir