Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Vestfirska Hringrásarhagkerfið

Á Íslandi eru fjölmörg tækifæri til að efla hringrásarhagkerfið með því markmiði að lágmarka auðlindanotkun og úrgangsmyndun, og Vestfirðir eru í kjörstöðu...

106 milljóna viðsnúningur í rekstri Vesturbyggðar

Mikil vinna hefur verið lögð í að hagræða í rekstri sveitarfélagsins en það var álit bæjarstjórnar að það væri nauðsynlegt vegna stöðunnar. Starfsfólk sveitarfélagsins...

Rafmagnsferjur í samgöngum Vestfjarða ?

Það er fagnaðarefni að nú eru bara dagar í það að Dýrafjarðargöng verði opnuð. Ekki þarf að fjölyrða um það að jarðgöng skipta sköpum...

Dýrafjarðargöng opnuð

  Langþráð stund rann upp í gær þegar Dýrafjarðargöngin voru opnuð fyrir umferð. Hér er um að ræða gríðarlega samgöngubót á Vestfjörðum. Heilsárssamgöngur milli norður-...

Formaður Fjórðungssambandsins: stöndum á tímamótum

Ávarp formanns Fjórðungssambands Vestfirðinga á 65. Fjórðungsþingi Sveitarstjórnarfólk á Vestfjörðum, starfsmenn Vestfjarðastofu og aðrir tilheyrendur. Það er aðeins ein leið til að hefja þetta ávarp og...

Ónýtir vegir á sunnanverðum Vestfjörðum

Síðustu daga höfum við fylgst með fréttum af miklum slitlagsskemmdum á Bíldudalsvegi, á Mikladal og í Tálknafirði. Þessar fréttir koma líklega ekki á óvart...

Íslandsbankasalan – Að bregðast trausti þjóðarinnar

Flokkur fólksins er eini flokkurinn á Alþingi sem var móti sölunni á Íslandsbanka. Óljóst er hver rök annarra stjórnmálaflokka er fyrir sölunni...

Að ganga á vatninu

Valdimar Gíslason, æðarbóndi á Mýrum og hreppstjóri Mýrarhrepps, tilkynnti að loknum nokkrum sundtökum einn morguninn í Sundlauginni á Þingeyri, að nú væri hann hættur...

Vestfirði í nýtingarflokk

„Þessi skýrsla fer ekki í biðflokk, ekki í verndarflokk. Hún fer í nýtingarflokk“. Þannig komst Einar Kristinn Guðfinnsson, formaður starfshóps orkumálaráðherra um...

19. júní

Í dag eru 105 ár síðan konur og eignalausir karlar fengu kosningarétt. Það er varla hægt að tala um Ísland sem lýðræðisríki fyrir þann...

Nýjustu fréttir