Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Ungar konur ráða byggð

Ungar konur eru lykillinn að blómlegri byggð, það er náttúrulögmál. Þar sem ungar konur velja sér að búa og eiga börnin sín, þar dafnar...

Fyrir hverju standa Píratar eiginlega – og hvers vegna ættir þú að kjósa flokkinn?

Píratar berjast fyrir meira lýðræði, meira gagnsæi og meiri heiðarleika í stjórnmálum. Þegar þú kýst Pírata þá greiðirðu atkvæði með sterkara og...

Eyjólfur Ármannsson, alþm.: jómfrúarræða á Alþingi um frv. til fjárlaga

Virðulegi forseti. Stundum er sagt að steinarnir tali. Þannig hófst eitt sinn ræða til stuðnings forsetaframbjóðanda í kosningabaráttu fyrir kjör annars forseta...

Gerum meira saman

Þegar þessi grein er skrifuð eru níu sveitarfélög á Vestfjörðum með samtals um 7500 íbúa og þeim fer fjölgandi. Flest hafa sveitarfélögin...

Gefum íslensku séns í hamförum samfélagsbreytinga

Móðurmálið mitt, íslenskan, er í lífshættu. Hún hefur lent í hamförum hnattrænna samfélagsbreytinga sem raunar ná til allra sviða mannlífsins. Hér sjáum...

Byggðamál

Byggðamál snúast fyrst og fremst um að byggja upp innviði í landsbyggðunum. Gott vegasamband tryggir  vöru og þjónustu að og frá landsbyggðunum og treystir...

Réttur til sambúðar á hjúkrunarheimilum

„Það er eins og við séum slit­in í sund­ur, það er ekki hægt að segja annað, og ein­mitt þegar kannski væri mest...

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Eitt aðaleinkenni þjóðkirkjunnar, kirkju þjóðarinnar er hún að hún hefur þá grunnskyldu að veita kirkjulega þjónustu um allt land. Henni ber að...

Vestfirsk atkvæðagreiðsla um fiskeldi

Innan hreyfingar Pírata er fólki heimilt að hafa ólíkar skoðanir. Þannig eru sumir hlynntir sjókvíaeldi og aðrir ekki. Það er einkenni á...

Að vera kostnaðarliður

Á tyllidögum erum við kennarar framlínustarfsfólk sem gegnir mikilvægasta starfi í heimi. Aðra daga erum við langstærsti kostnaðarliður vinnuveitenda okkar.

Nýjustu fréttir