Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Af hverju flutti ég vestur?

Í dag eru rúmlega 10 ár síðan ég kom fyrst í heimsókn til Patreksfjarðar en þá átti ég svo sannarlega ekki von á því...

Vegið að sjálfstjórn sveitarfélaga

Í aðdraganda nýafstaðinna sveitarstjórnarkosninga beindist kastljósið eðlilega að hlutverki sveitarfélaga og fyrirætlunum frambjóðenda til að koma til móts við óskir og þarfir íbúa. Minna...

Í dagsins önn: Borðum okkur ekki í gröfina og lifum lengur

"Já, nei, sko, sjáðu til, væni. Stór hluti af þessu liði þarna á spítölunum er þar vegna þess að það hefur étið yfir sig....

Að njóta og nýta náttúru Vestfjarða

Mér finnst alltaf einstakt að koma til Vestfjarða þar sem ég hef verið undanfarna daga að spjalla við kjósendur og hlusta á...

„Merkasta skáld sinnar samtíðar“

„Sturla Þórðarson var merkasta skáld sinnar samtíðar á Íslandi. Það er meira en brekkumunur á ljóðlist Sturlu Þórðarsonar og Snorra Sturlusonar föðubróður hans. Sturla...

Sögukúrsinn réttur af

Sívaxandi sókn skemmtiferðaskipa til Ísafjarðar má líkja við tröllauknar breytingar í orðsins fyllstu merkingu. Að horfa yfir lognsælan Skutulsfjörðinn þar sem risavaxin...

Torfnes – byggt á blekkingum

Saga uppbyggingar á Torfnesi er saga mistaka, í löngum röðum.  Vallarhúsinu var á sínum tíma skellt þarna niður, eins og skrattinn úr sauðaleggnum.  Íþróttahúsið...

Eiga aflóga risaeðlur að taka einhliða ákvarðanir í bakherbergjum stofnana!

Það muna kannski einhverjir þegar við foreldrar skarðabarna snerum bökum saman í haust og vöktum athygli á að innan við 10% barna sem fæðast...

Hvað er svo glatt sem góðra manna fundur

Umræður um Hvalárvirkjun tekur á sig ýmsar myndir. Nú er heitasta umræðuefnið mæting á fyrirlestur læknanna Tómasar og Ólafs á Ísafirði um ósnortin víðerni...

Aðgerðir Ísafjarðarbæjar

Kæru íbúar Ísafjarðarbæjar COVID-19-faraldurinn sem nú geysar mun sennilega seint líða okkur úr minni en við erum sannarlega að upplifa skrítið ástand í samfélaginu okkar...

Nýjustu fréttir