Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Afurðir náttúru, fangar og fíkniefnaneytendur – höfum við gleymt því, sem öllu máli skiptir?

Sama hvernig við lítum á málin er náttúran sá hornsteinn sem við þurfum að byggja á. Án hennar verður engin sjálfbærni, og ekkert sjálfstæði.

Réttlæti og friður kyssast

Fermingarbörn velja sér gjarnan ritningarvers til að segja upphátt þegar þau fermast.  Sum fá hjálp frá forledrum, ömmum og öfum við að velja fallegt...

Salan á Íslandsbanka er ólöglegt hneyksli!

Eftir Hrun eða árið 2012 setti Alþingi lög um sölu á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum. Lögunum er ætlað að gera hlutverk Alþingis...

1. maí 2019 á Ísafirði: Breytt valdahlutföll!

Góðir fundarmenn. Til hamingju með daginn. Ég vil byrja á því að þakka fyrir að fá að vera hér með ykkur í dag. 1. maí...

Áramóta­kveðja bæjar­stjórans í Vesturbyggð

Loksins sjáum við fyrir endann á árinu 2020, sem hefur í senn verið skrýtið og flókið en einnig lærdóms­ríkt og fært okkur ný tæki­færi....

Íslenskur matur

Bændur verða að tryggja að íslensk matvæli verði betur merkt því flestir neytendur vilja velja íslenskt vegna gæða og hreinleika. Við upprunamerkingar...

Vestfirðir: Atvinnutekjurnar aukast á sama tíma og fiskeldið eflist

Meðalatvinnutekjur á Vestfjörðum voru fyrir einum áratug verulega lægri en á landinu í heild, en nálgast nú landsmeðaltalið. Þetta gerist á sama tíma og...

Gefum öllum séns

Undirritaður er áhugamaður um tungumál. Sem stúdent af málabraut er í farteski undirritaðs gutl í ensku, dönsku, frönsku og þýsku auk einhverrar...

Vernd og varðveisla skipa

Ég tel það vera mjög mikilvægt að opinberir aðilar í samstarfi við t.d. einkaaðila taki höndum saman um varðveislu og viðhald gamalla skipa og...

Hærri staðla og hærri markmið í íþróttum innan Ísafjarðarbæjar

Ég hef æft íþróttir síðan ég man eftir mér, fyrst var það fótbolti, körfubolti og sund. Síðan fann ég mig vel í...

Nýjustu fréttir