Fimmtudagur 29. ágúst 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Engar rannsóknir á áhrifum veiðibanns á árangur við hrygningu

Í dag er fyrsti dagur svokallaðs hrygningarstopps við veiðar á þorski á þessu ári. Þorskveiðar eru bannaðar víðast á grunnslóð næst ströndinni lungann úr...

Við göngum svo langt í gæðum.

Mætti ætla að bréfritara þessum hefði sigið larður eftir að hafa fengið snuprur frá sérlegum upplýsingafulltrúa stórfyrirtækisins HS-Orku. Hann veit svolítið um rafmagn einkum...

Gjaldþrot WOW air: Stjórnvöld hafa unnið sína vinnu vel!

Nú má rifja upp þá daga 1936-1937 er Útgerðarfélagið Kveldúlfur hf var miðpunktur íslenskra stjórnmála. Stærsta útgerðarfélag landsins og um skeið í heiminum að...

Stéttarfélögin mikilvægur bakhjarl

Það þarf ekki að fara mörgum orðum um fréttir vikunnar, við höfum öll fylgst grannt með falli WOW air og erum að reyna að gera...

Hvað er fólk að „dudda“ í Vesturbyggð?

Það er von þú spyrjir, það er nóg að gera í fiskvinnslu og laxeldi, kennarar standa í ströngu við að fræða börnin og hjúkrunarfólkið...

Um skaðsemi flottrollsveiða á lífríki hafsins

Samkvæmt áralöngum rannsóknum finnska vísindamannsins Petri Suuronen hjá Norsku Hafrannsóknarstofnunni drepur flottroll með smugi fiska 10 til 15 falt það magn sem það veiðir...

Aldrei var svo vitlaus gerð…

Minn góði vinur og fyrrverandi samstarfsmaður, Finnbogi Hermannsson, setur í ljóðræna gírinn í nýlegum pistli hér á vef okkar Vestfirðinga. Hann vitnar í þjóðskáldin...

Hinn heilagi réttur

Það er tvennt sem markar hornstein verkalýðsbaráttu um heim allan. Rétturinn til að bindast samtökum í stéttarfélögum og rétturinn til að leggja niður störf...

Ör á bogastreng Hvalár?

Því guð á margan gimstein þann sem glóir í mannsorpinu. Svo kvað Bólu-Hjálmar í kröm sinni þegar honum barst peningasending að sunnan norður í...

Blá fátækt í boði Bjarna

Hvers vegna hefur tafist hjá starfshópi um kjör eldri borgara sem standa höllum fæti, sem ráðherra skipaði í vor og var ætlað að skila...

Nýjustu fréttir