Sunnudagur 1. september 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Kjarasamningarnir samstöðuaðgerð fyrir betra samfélagi

Ég naut þeirrar ánægju að sækja fundi hjá bæði VR og Eflingu í vikunni þar sem nýir kjarasamningar voru kynntir. Í samningunum var allt...

Samningar og samvinna

Stór skref voru stigin við undirskrift lífskjarasamninga í vikunni sem aðilar vinnumarkaðarins komu sér saman um með stuðningi stjórnvalda. Þetta er liður í breiðri...

Eiga aflóga risaeðlur að taka einhliða ákvarðanir í bakherbergjum stofnana!

Það muna kannski einhverjir þegar við foreldrar skarðabarna snerum bökum saman í haust og vöktum athygli á að innan við 10% barna sem fæðast...

Blanda af reynslu og nýjum hugmyndum skóp þennan kjarasamning

Kjarasamningarnir eru undirritaðir og nú er valdið í höndum verkafólks og verslunarmanna að taka afstöðu til þeirra. Enn eiga iðnaðarmenn eftir að semja og...

Nemendur til Aþenu: samstarf í Erasmus+

Grunnskólinn á Ísafirði og Grunnskólinn á Suðureyri hafa í vetur verið í Erasmus+ samstarfi, það samstarf er styrkt af Evrópusambandinu og njótum við Íslendingar...

Lífskjarasamningar!

Það er mikið ánægjuefni þegar samstaða næst milli Verkalýðshreyfingarinnar, stjórnvalda og atvinnurekanda um stórsókn í lífskjörum. Sérstaklega þegar bætt kjör skila sér mest til...

Bestu fiskvinnslufyrirtækjunum útrýmt

Fyrirtækið Toppfiskur var eitt af frumkvölafyrirtækjum/brautryðjandi í útflutningi ferskra fiskflaka frá Íslandi. Toppfiskur keypti allan sinn fisk á fiskmörkuðum og borgaði hæstu fiskverð sem kom...

Engar rannsóknir á áhrifum veiðibanns á árangur við hrygningu

Í dag er fyrsti dagur svokallaðs hrygningarstopps við veiðar á þorski á þessu ári. Þorskveiðar eru bannaðar víðast á grunnslóð næst ströndinni lungann úr...

Við göngum svo langt í gæðum.

Mætti ætla að bréfritara þessum hefði sigið larður eftir að hafa fengið snuprur frá sérlegum upplýsingafulltrúa stórfyrirtækisins HS-Orku. Hann veit svolítið um rafmagn einkum...

Gjaldþrot WOW air: Stjórnvöld hafa unnið sína vinnu vel!

Nú má rifja upp þá daga 1936-1937 er Útgerðarfélagið Kveldúlfur hf var miðpunktur íslenskra stjórnmála. Stærsta útgerðarfélag landsins og um skeið í heiminum að...

Nýjustu fréttir