Fimmtudagur 29. ágúst 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Yfirlýsing vegna skattaaðgerða stjórnvalda

Skjót svör um skatta! Grundvöllur þeirra samninga sem nú eru í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum stéttarfélaganna er meðal annars loforð um skattalækkanir til handa þeim sem...

Sæstrengur, orka eða sveigjanlegt afl?

Í kjöl­far umræðu um 3ja orku­pakka ESB hefur aðeins lifnað yfir umræðu um sæstreng til Bret­lands. Helstu upp­lýs­ingar um sæstreng er að fá úr...

Strandveiðar efldar!

Alþingi lögfesti í vikunni frumvarp um dagakerfi í strandveiðum sem mun leiða til aukins öryggis sjómanna, jafnræðis og sveigjanleika í kerfinu með stórauknum aflaheimildum...

Kjarasamningarnir samstöðuaðgerð fyrir betra samfélagi

Ég naut þeirrar ánægju að sækja fundi hjá bæði VR og Eflingu í vikunni þar sem nýir kjarasamningar voru kynntir. Í samningunum var allt...

Samningar og samvinna

Stór skref voru stigin við undirskrift lífskjarasamninga í vikunni sem aðilar vinnumarkaðarins komu sér saman um með stuðningi stjórnvalda. Þetta er liður í breiðri...

Eiga aflóga risaeðlur að taka einhliða ákvarðanir í bakherbergjum stofnana!

Það muna kannski einhverjir þegar við foreldrar skarðabarna snerum bökum saman í haust og vöktum athygli á að innan við 10% barna sem fæðast...

Blanda af reynslu og nýjum hugmyndum skóp þennan kjarasamning

Kjarasamningarnir eru undirritaðir og nú er valdið í höndum verkafólks og verslunarmanna að taka afstöðu til þeirra. Enn eiga iðnaðarmenn eftir að semja og...

Nemendur til Aþenu: samstarf í Erasmus+

Grunnskólinn á Ísafirði og Grunnskólinn á Suðureyri hafa í vetur verið í Erasmus+ samstarfi, það samstarf er styrkt af Evrópusambandinu og njótum við Íslendingar...

Lífskjarasamningar!

Það er mikið ánægjuefni þegar samstaða næst milli Verkalýðshreyfingarinnar, stjórnvalda og atvinnurekanda um stórsókn í lífskjörum. Sérstaklega þegar bætt kjör skila sér mest til...

Bestu fiskvinnslufyrirtækjunum útrýmt

Fyrirtækið Toppfiskur var eitt af frumkvölafyrirtækjum/brautryðjandi í útflutningi ferskra fiskflaka frá Íslandi. Toppfiskur keypti allan sinn fisk á fiskmörkuðum og borgaði hæstu fiskverð sem kom...

Nýjustu fréttir