Sunnudagur 1. september 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Bolungarvík 1.maí 2019 ræða formanns VLSFB

Góðan daginn kæru félagsmenn og til hamingju með daginn. Hrund Kalsdóttir heiti ég og er formaður verkalýðs og sjómannafélags Bolungarvíkur. Ég er dóttir Guðmundu Sævars...

Með stafinn í hægri

Fátt er meira aknúast út í en heilbrigðiskerfið. Eins og það sé eitthvert eitt kerfi. Það er í mörgum deildum og með öllu galið...

Gleðilegt sumar kæru félagar

Rétt fyrir fyrsta vetrardag í fyrra tók ný forysta við hjá Alþýðusambandinu og félagsmenn lögðu línurnar á þingi ASÍ fyrir komandi tvo vetur. Væntingarnar...

Páskahugleiðing af Vesturslóð

Hemmi Gunn og útvarpið Við mættum hlusta meira á Rás 1, Gömlu gufuna, en við gerum. Þar er margur gullmolinn. Sennilega er þetta einhver besta...

Tölum um Torfnes 1

Ísafjarðarbær er svokallað fjölkjarna sveitarfélag, sett saman úr fimm byggðarkjörnum. Því fylgja ekki bara kostir, því fylgja líka ákveðnir gallar, eins og sú að...

Gleðilega páska

Fyrirsögn dagsins er þessi:  Gleðilega páska.  En ef ég ætti að hafa undirfyrirsögn líkt og venjana er í flestum dagblöðum þá yrði hún svona: ...

Tvöfalt kerfi og lítið rými fyrir nýsköpun

Fyrir dyrum stendur að gera grundvallar endurskoðun á núverandi lögum um fiskeldi. Það er vissulega margt til bóta og annað sem þarf að útfæra...

Yfirlýsing vegna skattaaðgerða stjórnvalda

Skjót svör um skatta! Grundvöllur þeirra samninga sem nú eru í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum stéttarfélaganna er meðal annars loforð um skattalækkanir til handa þeim sem...

Sæstrengur, orka eða sveigjanlegt afl?

Í kjöl­far umræðu um 3ja orku­pakka ESB hefur aðeins lifnað yfir umræðu um sæstreng til Bret­lands. Helstu upp­lýs­ingar um sæstreng er að fá úr...

Strandveiðar efldar!

Alþingi lögfesti í vikunni frumvarp um dagakerfi í strandveiðum sem mun leiða til aukins öryggis sjómanna, jafnræðis og sveigjanleika í kerfinu með stórauknum aflaheimildum...

Nýjustu fréttir