Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Harðverjar og Vestrapúkar – verðugir andstæðingar

Sú frétt flýgur nú fjöllum hærra að knattspyrnulið Vestra og Harðar á Ísafirði muni mætast í meistaraflokki í Bikarkeppni KSÍ nú á helginni. Slíkan...

Frétt frá aðalfundi Samtaka Selabænda

Aðalfundur Samtaka Selabænda haldinn 10.nóvember 2018, vill koma á framfæri þeim veruleika, að bændur eiga lítinn sem engan þátt í þeirri fækkun sela við...

Ert þú raunverulega að hugsa um eigin hagsmuni og lýðræðislegu réttindi í þessum kosningum...

Flest gefum við okkur þá staðreynd að við búum í lýðræðislegu samfélagi, það er eiginlega hluti af næstum sjálfgefinni sjálfsmynd okkar. Að...

Af hverju orkuskipti? – Loftslags- og orkuskiptaáætlanir sveitarfélaga

Á Fjórðungsþingi Vestfirðinga síðastliðið haust var ákveðið að sveitarfélögin á Vestfjörðum myndu sameiginlega hefja vinnu við að setja sér loftslagsstefnu og var...

Jólahugvekja: barn er oss fætt

Á aðfangadagskvöld og jóladag er hátíðatón Bjarna Þorsteinssonar vant að hljóma í kirkjum landsins.  Þetta messutón hæfir helst tenórum og öðru góðu söngfólki.  Við...

Strandveiðar á tímamótum – næstu skref

Strandveiðar skipta nú sköpum fyrir fjölda fjölskyldna vítt og breytt um landið en 750 sjálfstæðar útgerðir hafa afkomu sína af handfæraveiðum, að...

Heilbrigðiskerfið þarf að virka fyrir fólk

Í lok síðustu viku vakti ungt fólk athygli á þeim mikla aðstöðumun sem felst í því að eiga langveikt barn á landsbyggðinni. Þórir og...

Nýtt sveitarfélag

Það er ekki á hverjum degi að nýtt sveitarfélaga lítur dagsins ljós. Nú um helgina verður því fagnað á Vestfjörðum þegar Vesturbyggð...

Svik VG við sjávarbyggðirnar

„Nýta má strandveiðar til að efla jafnrétti og stuðla að nýliðun í sjávarútvegi. Við viljum efla fjölbreytt útgerðarform með öflugum strandveiðum og...

Orkuskortur kostar 520 milljónir !

Engum dylst að raforkuskortur er yfirvofandi á Íslandi.  Ekki eru þó öll sund lokuð því við getum áfram treyst á jarðefnaeldsneyti til...

Nýjustu fréttir