Sunnudagur 1. september 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Í matvælaframleiðslu er fiskeldi helsti vaxtarbroddurinn

Sennilega vex engin matvælaframleiðsla í heiminum eins hratt og fiskeldi, líkt og lesa má úr gögnum Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna, FAO. Það er ekki að...

Iðandi grasrót

Grasrót hreyfingarinnar er kraumandi pottur hugmynda og stórra verkefna um þessar mundir. Ég naut þess heiðurs að vera við setningu þings Rafiðnaðarsambands Íslands annars...

Eldislax er hollur. Jafnt fyrir andstæðinga laxeldis og hinna sem því eru fylgjandi.

Að spyrja gagnrýnna spurninga er lykilatriði í vísindum einsog í lífinu almennt. Að trúa ekki öllu sem maður les, heyrir eða sér – heldur...

Dragspilin þanin á stórtónleikum á Þingeyri við mikla ánægju viðstaddra

Harmonikudagurinn var haldinn á laugardaginn var á þIngeyri. Hallgrímur Sveinsson var þar og setti saman þessa skemmtilegu greinargerð um það sem þar fram fór: Það...

Samvinna vísindaaðila og stjórnvalda er lykill að vel heppnuðu fiskeldi.

Nú er til umfjöllunar frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi. Hér er því kjörið tækifæri fyrir íslensk stjórnvöld að...

Fólkið sem fær ekki að vinna

Til hamingju iðnaðarmenn með ný undirritaða kjarasamninga. Nú hafa nánast öll félög innan ASÍ gert samninga á hinum almenna markaði en fjöldi sérkjarasamninga er...

Gjaldþrot WOW air: Var það ekki hreinlega stórt axarskaft?

Allar ríkisstjórnir gera axarsköft, misstór. Það er bara mannlegt. Nú sjá ýmsir leikmenn og spekingar ekki annað en valdhafar hafi gert sig seka um...

1. maí 2019 á Ísafirði: Breytt valdahlutföll!

Góðir fundarmenn. Til hamingju með daginn. Ég vil byrja á því að þakka fyrir að fá að vera hér með ykkur í dag. 1. maí...

Vestfirðir: bestir fyrir hjólandi

Það eru væntanlega fréttir fyrir marga, en Vestfirðir eru höfuðstaður hjólreiða og göngu. Í þremur rannsóknum í röð—2012, 2016 og 2017—voru Vestfirðingar marktækt líklegri...

Verðum að geta lifað af laununum

Heil og sæl kæru bræður og systur í baráttunni og til hamingju með daginn. Á degi sem þessum er freistandi og eðlilegt að horfa dreymnum augum...

Nýjustu fréttir