Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Neikvæð áhrif Hvalárvirkjunar

Þann 26.7. sl. ritaði Hafdís Gunnarsdóttir, formaður bæjarráðs Ísafjarðar grein í Bæjarins Besta um Hvalárvirkjun í Árneshreppi undir yfirskriftinni „Jákvæð áhrif Hvalárvirkjunar“ Í greininni kemur...

Staða og horfur í rekstri Ísafjarðarbæjar á árinu

Fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2021 ber þess merki að við erum að glíma við áhrif og afleiðingar kórónuveirufaraldursins.  Áhrifin komu þungt niður á rekstri...

Fjölbreytt störf – Jöfn tækifæri, jöfnuður og réttlæti

Meginástæða þess að margar byggðir og ekki síst hefðundnar sjávarbyggðir eiga undir högg að sækja er að þar skortir fjölbreytt atvinnutækifæri.

Opið bréf til Landverndar og ósk um fund

Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar, Ég heiti Sigurður Pétursson, stofnandi Arctic Fish og framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar fyrirtækisins, en einnig líffræðingur og umhverfissinni sem ólst upp á...

Ótraustir innviðir og orka

Landsmenn allir hafa á nýliðnum dögum upplifað fátíðar afleiðingar vetrarveðurs. Óveðrið hefur opinberað gríðarlega veikleika í grunn innviðum landsins. Þúsundir íbúa hafa verið án...

Hvernig losar þú þig við samkeppnisaðila – nokkur góð ráð handa einokunarfyrirtæki

Að vera einokunarfyrirtæki er vandasamt verkefni. Eins og nafnið gefur til kynna þá getur þú í krafti stærðar og stöðu á markaði einokað markaðinn...

Hagsmunasamband stjórnenda

Ég hef rekið mig á það að margt hefur breyst í verkalýðs- og hagsmunamálum á Íslandi síðustu áratugi. Þegar ég var að...

Eflum byggðir landsins

Eitt aðalmarkmið Pírata er valddreifing og sjálfsákvörðunarréttur. Að hver og einn geti haft aðkomu að málum sem hann varðar. Af því leiðir sú stefna...

Jólasaga

Úti er kafald. Lítil stúlka situr við gluggann og horfir á snjóflyksurnar svífa niður á jörðina. Hún situr við sama glugga og...

Samvinna vísindaaðila og stjórnvalda er lykill að vel heppnuðu fiskeldi.

Nú er til umfjöllunar frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi. Hér er því kjörið tækifæri fyrir íslensk stjórnvöld að...

Nýjustu fréttir