Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Bakslag í öryggismálum sjómanna

Enn eru menn sem voru í áhöfninni á Júlíusi Geirmundssyni að glíma við eftirköst covid-veikindanna sem komu upp um borð. Skipstjórinn lagði...

Strandsvæðisskipulag – mikilvægur áfangi í skipulagsmálum

Skipulag á haf- og strandsvæðum er nýtt viðfangsefni í skipulagsmálum á Íslandi. Skýr þörf er fyrir gerð skipulags á þessum svæðum þar sem fjölbreyttar...

Óverjandi skattpíning

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra, boðar frumvarp um gjaldtöku í jarðgöngum landsins. Þessum nýju sköttum er ætlað að standa undir kostnaði við Fjarðarheiðargöng...

Raddir vísindanna

Við erum ekki eingöngu að horfa upp á öfgafullar breytingar í veðurfari á síðustu árum heldur er sífellt að koma upp mjög...

Það gustar víða

Það hefur oft verið bjartara yfir föstudögum en nú. Óveður geisar um allt land en líka á vettvangi vinnumarkaðarins. Enn hótar ISAL að loka...

Námsver – Aðstaða til nýsköpunar, fjarnáms og afþreyingar

Sjálfstæðismenn og óháðir í Bolungarvík vilja gera Bolungarvík að eftirsóknarverðum stað fyrir ungt fjölskyldufólk. Það endurspeglast hvað best í því að helsta stefnumál okkar...

Dragspilin þanin á stórtónleikum á Þingeyri við mikla ánægju viðstaddra

Harmonikudagurinn var haldinn á laugardaginn var á þIngeyri. Hallgrímur Sveinsson var þar og setti saman þessa skemmtilegu greinargerð um það sem þar fram fór: Það...

Fræðslumiðstöð Vestfjarða á tímum samkomubanns

Fræðslumiðstöð Vestfjarða á tímum samkomubanns Þótt Fræðslumiðstöð Vestfjarða hafi í gegnum tíðina boðið upp á einstakar námsleiðir og námskeið í fjarkennslu hefur mikill meirihluti alls...

Spýtum í lófana – samt ekki strax

Í Morgunblaði þriðjudagsins birtist ágæt grein eftir menntamálaráðherra, ráðherrann hefur verið hálfgerður undanfari ríkisstjórnarinnar, hvað upplýsingar um efnahagsmál varðar.  Greinin gaf því góð fyrirheit...

Vestfjarðastofa þriggja ára

Þann 1. desember 2017 var Vestfjarðastofa formlega stofnuð. Með stofnun Vestfjarðastofu var starfssemi skrifstofu Fjórðungssambands Vestfirðinga og Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða sameinuð. Vestfjarðastofa er sjálfseignastofnun sem...

Nýjustu fréttir