Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Dynjandi í kjölfar Kófsins

Í lok júnímánaðar bárust fréttir af því að Vegagerðin hefði fallið frá því að bjóða út stærsta áfanga nýs vegar yfir Dynjandisheiði...

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Eitt aðaleinkenni þjóðkirkjunnar, kirkju þjóðarinnar er hún að hún hefur þá grunnskyldu að veita kirkjulega þjónustu um allt land. Henni ber að...

Þörfin fyrir heimilislækna

Að geta notið þjónustu heimilislæknis er ein af grunnþörfum okkar allra hvar sem við búum á landinu. Það er ekki síður mikilvægt...

Úrgangsmál

Samkvæmt síðustu tölum Hagstofu Íslands fyrir 2017 var heildarúrgangur á Íslandi 1.400.863 tonn, en var árið áður (2016) 1.067.313 tonn, hafði þá í fyrsta...

Þau tíðkast nú hin breiðu spjótin

Orð þessi úr Grettissögu höfð eftir Atla, bróður Grettis, eiga vel við þann yfirgang í orðræðu sem viðhöfð eru af útgerðarrisa Norðanlands...

Átt þú von á barni ? Hefur þú þörf fyrir geðheilbrigðisþjónustu? Býrðu á landsbyggðinni?

Það er mikilvægt í lýðræðisþjóðfélagi að fólk hafi raunverulegt val um búsetu. Val um búsetu byggir á fjölmörgum...

Farðu varlega, það gæti komið snjóflóð

Þorrinn er á næsta leiti með öllum sínum tilbrigðum í veðri sem okkur býðst á þessu landi. En það þarf ekki þorrann...

Get ég orðið að liði?

Ákvörðun mín að sækjast eftir oddvitasæti í Norðvesturkjördæmi í komandi þingkosningum hefur komið ýmsum á óvart, enda kannski ekki algengt að bæjarfulltrúi á suðvesturhorninu...

Tækifærin sem felast í fiskeldinu

Við fiskeldi á Vestfjörðum starfa um 300 manns og fiskeldistengd starfsemi er hafin í flestum af byggðarlögum á Vestfjörðum. Umræðan um fiskeldið er hins...

Virðing vinnandi fólks

Barátta hinna vinnandi stétta hefur ekki bara snúist um atvinnu- og afkomuöryggi síðan í árdaga heldur ekki síður að geta borið höfuðið...

Nýjustu fréttir