Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Hið ótrúlega mál um leikskólann Grænagarð.

Á Flateyri er frábær leikskóli. Allt er eins og best verður á kosið; falleg bygging, gróin lóð og hlýlegt umhverfi. Frönsku gluggarnir í réttri...

Lækkun veiðigjalda: Ekki vitræn glóra

Ríkisstjórnarflokkarnir hafa komið sér saman um að lækka veiðigjaldið sem útgerðin greiðir fyrir aðganginn að fiskmiðunum við landið. Það á samkvæmt frumvarpinu að lækka...

Margt gott að gerast á Flateyri!

Staðan í atvinnumálum á Flateyri í nánustu framtíð lítur vel út að mínu mati, mig langar að deila með því sem er að gerast,...

Veiran og tekjuvarnir

Mörgum féll allur ketill í eld þegar kynntar voru hertar sóttvarnaraðgerðir í vikunni. Grunnskólar loka fyrr en áætlað var vegna páska og...

Við upphaf nýs árs

Árið 2018 var baráttuár á Vestfjörðum eins og svo mörg önnur ár. Baráttan nú snýst um þann sjálfsagða rétt Vestfirðinga til sjálfbærrar nýtingar náttúruauðlinda svæðisins....

Þetta er gott!

Fólk spyr stundum þegar það fregnir að ég sé frá Flateyri og hafi alist þar upp hvort ég þekki ekki örugglega hann Sigga frá...

Verndun villtra laxa og sjókvíaeldis

Sjókvíaeldi á Vestfjörðum og Austfjörðum annars vegar og laxveiði hins vegar eru ekki slíkar andstæður að eitt útiloki annað. Villta laxastofninum stafar...

Eru öðruvísi atvinnurekendur við Ísafjarðardjúp en á suðurfjörðunum?

Ég vinn hjá Vinnueftirlitinu við að kenna á vinnuvélar. Síðasta vor vorum við með námskeið á Ísafirði sem síðan varð að fresta tvisvar vegna...

Rafmagnsferjur í samgöngum Vestfjarða ?

Það er fagnaðarefni að nú eru bara dagar í það að Dýrafjarðargöng verði opnuð. Ekki þarf að fjölyrða um það að jarðgöng skipta sköpum...

Af ákveðinni ástæðu …

Sl. föstudag fór fram á Ísafirði málþing í tilefni þess að nú er lokið lagningu ljósleiðara um Ísafjarðardjúp ásamt því að á verulegum hluta...

Nýjustu fréttir