Miðvikudagur 28. ágúst 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Rykhraðinn: „Væri nú ekki rétt að slá aðeins af, Mundi?“

Um þetta leyti fyrir fjórum árum fundu dýrfirskir spekingar loks upp formúluna að svokölluðum rykhraða á vegum með óbundnu slitlagi.  Eins og til dæmis...

Samþykkt á fiskeldisfrumvarpi

Nú hefur verið samþykkt á Alþingi frumvarp um fiskeldi. Frumvarpið byggir á vinnu stefnumótunarhóps sjávarútvegsráðherra sem skilaði af sér skýrslu haustið 2017 en hann...

Jón Sigurðsson og Ólafur Thors

Auk innborinnar glæsimennsku er ótrúlega margt líkt með þessum tveimur þjóðskörungum þegar grannt er skoðað. Matthís Johannessen segir frá því í verki sínu um...

VG á villigötum

Sú var tíðin að flokkum sem mætti kalla forvera Vinstri grænna í íslenskri pólitík þótti sæma að standa með þeim sem minnst máttu sín...

Í tilefni af 17. júní: Eru íslenskir ráðamenn fábjánar, á erlendu máli imbecile?

Þessari fávíslegu spurningu verður ekki svarað hér. Aftur á móti er margt sem bendir sterklega á að það er ekki allt með felldu hjá...

Bjartari tímar framundan ?

Það hefur vakið athygli hvernig Kristinn H. Gunnarsson, eigandi og ritstjóri bb.is, hefur undanfarna mánuði fjallað um „stóru málin“ í hugum Vestfirðinga. Stóru málin eru að...

,,Það er ekkert að gera á þessum stað“

Í gegnum tíðina hef ég oft heyrt þessa setningu ,,það er ekkert að gera á þessum stað“ og eflaust eru margir aðrir sem koma...

Áskorun forseta ASÍ til sveitarfélaga á landinu

Í tilefni þess að nú liggur fyrir fasteignamat fyrir næsta ár ætlast Alþýðusamband Íslands til þess að sveitarfélög standi við yfirlýsingar gefnar í tengslum...

Hrós dagsins fá starfsstúlkurnar á Hótel Tjörn á Þingeyri

Hrós dagsins fá starfskonurnar á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Tjörn á Þingeyri sem við sumir köllum Hótel Tjörn. Þar er valin kona í hverju rúmi....

Hrafnseyrargöng

Til Hrafnseyrarnefndar, forsætisráðherra, vegamálastjóra og vina Hrafnseyrar.   Hún er enn vakandi í huga mér gleðin sem greip mig þegar ég á leið minni  um Vestfirði...

Nýjustu fréttir