Fimmtudagur 28. nóvember 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Um bætta innviði

Í veðurhamförum vikunnar erum við enn og aftur minnt á hvað við eigum stórkostlegar björgunarsveitir og sjálfboðaliða sem ávallt eru til taks. Fólk sem...

Verðmætasköpun í fiski innanlands!

Atvinnuveganefnd hefur í góðri samstöðu fjallað um stóraukinn útflutning á óunnum fiski sem hefur margvísleg áhrif á atvinnu, efnahag, nýsköpun og rekstrargrundvöll fiskmarkaða, minni...

Jákvæð fjárhagsáætlun

Fimmtudaginn 5. desember 2019 var fjárhagsáætlun fyrir árið 2020 samþykkt með atkvæðum meirihluta Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks.  Eins og gengur þá sýnist sitt hverjum um...

„Við höfum aldrei ætlað okkur að búa í landi sem væri einhvers konar borgríki“

Úr dagbók Matthíasar: Þann 6. desember 1998 skrifar Matthías Johannessen í dagbók sína: „Í síðustu viku kvað hæstiréttur upp dóm um kvóta- og veiðiheimildir. Núverandi úthlutunarkerfi...

Verkalýðshreyfingin málsvari þeirra sem verst standa

Í liðinni viku hafa stóru málin verið til umfjöllunar í hreyfingunni og er farið að sjá til lands í mörgum umbótamálum sem lögð var...

Bjössi á Ósi skipaður fulltrúi hreppsins á Dynjanda og Dýrafjarðargöngum

Frá hreppsnefnd Auðkúluhrepps:   Hreppsnefnd Auðkúluhrepps kom saman til fundar í Hokinsdal í fyrradag kl. 14,00. Nefndin leggur nefnilega áherslu á að halda fundi sína sem...

Baráttumál VG að verða að veruleika

Stór þáttur í jafnréttisbaráttu og kvenfrelsi hefur verið aukið fæðingarorlof og jafn réttur kynjanna til þess að vera með barni sínu þennan dýrmæta tíma...

Hreint, óspillt og umhverfisvænt samfélag?

Í Súðavíkurhreppi er þessa dagana verið að vinna tillögur að aðalskipulagi. Margt kemur fram í þeim tillögum um ósnortna náttúru og áherslur á sjálfbærni...

Markaðsvæðing ríkisfyrirtækja kemur illa við starfsfólk

Póstmenn í Finnlandi hafa staðið í harðri kjaradeilu sem vonandi er að ljúka. Starfsfólk í fólksflutningum fór í samúðarverkfall en það lamaði flugsamgöngur í...

Fæðingaorlof í 12 mánuði

Í fyrradag mælti félags- og barnamálaráðherra fyrir frumvarpi um fæðingar- og feðraorlof þar sem lagðar eru til breytingar um lengingu á fæðingarorlofi í 12...

Nýjustu fréttir